Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1993, Qupperneq 123

Strandapósturinn - 01.06.1993, Qupperneq 123
orðheppinn og gamansamur. Man ég það að ég kom nokkrum árum seinna þangað og var hann þá að gera við hliðið og hafði brotnað annar stólpinn. Segi ég við hann: það hefur brotnað hliðstólpinn hjá þér? Hann svarar: „Já, heldurðu ekki. Þeir eru komnir með svo stór bílpróf að þeir komast ekki gegnum liliðið“. Þetta fannst mér skemmtilega sagt hjá honum. Nú er þetta fólk farið héðan og flest dáið og aðrir ábúendur komnir í þeirra stað á Kaldrananesi. Við höldum áfram veginn upp undir Bæjarskarð, þar liggur hann út Nesströnd. Upp Bæjarskarðið lá vegurinn áður, þegar farið var yfir að Bæ á Selströnd. Nú er þessi vegur lagður niður, en þetta er mjög skemmtileg gönguleið og hvet ég fólk til að fara þessa leið sér til skemmtunar. Þarna uppi er feikifallegt útsýni. Við höldum áfram út Strönd og út Hálsgötur síðan inn Bjarn- anes- og Bæjarland að á, sem heitir Göngustaðaá. Fyrir innan hana er vík sem Kotvík heitir, en þar voru beitarhús sem Eymund- ur Guðbrandsson og kona hans Guðbjörg Torfadóttir áttu. Þau bjuggu í Bæ 1886—1914, og var faðir minn vetrarmaður hjá þeim, sem ungur maður þá. Það voru verk beitarhúsmanna að standa hjá fénu og koma því svo í hús að kveldi. Eitt sinn seint um kvöld var faðir minn að gefa fram á jötuna og hafði hann hurðina opna til að hafa svolitla birtu því ekki var verið með ljós í þá daga. Sér hann þá að dyrnar lokast en dyr opnast á austurveggnum. Hann varð hræddur tekur stein, sem var á vegglægjunni sem var fyrir ofan jötubandið, og hendir steininum í þessar dyr, sem ekki áttu að vera á veggnum. Lokast þær þá en réttu dyrnar opnast. Hljóp hann síðan út úr húsinu og inn að Bæ. Morguninn eftir þegar hann kom úteftir var steinninn fyrir utan vegginn þar sem hann sá dyrnar. Það skal tekið fram að veggurinn var meters þykkur og hörkufrost. Hvað þarna var að verki verður aldrei sannað. Faðir minn deyr um veturinn sem ég varð 9 ára um vorið, svo að ég man lítið eftir honum, en mér hefir verið sagt að hann haft verið vandaður og sannorður maður. Ferðinni er lokið, við erum komnir að Drangsnesi. Ártöl sem gefin eru upp í frásögninni eru úr „Strandamenn" eftir Jón Guðnason. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.