Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 125

Strandapósturinn - 01.06.1993, Síða 125
staðan sú, að veikindi þau sem hrjáðu mig fram eftir árum allt til fermingar hafi kippt úr vexti og líkamskrafti, og ekki síður truflað hin andlegu viðhorf. En víkjurn aftur að veru minni í skólanum á Hólmavík. Þá var engin byggð fyrir utan Klif. Engin hafskipabryggja, aðeins tvær litlar trébryggjur, önnur niður af Söludeildinni sem þá var svo kölluð (kaupfélagshúsinu). Hin var ekki langt frá Riisverslun. Þarna gátu þeir bátar sem á Hólmavík voru lagst að, en fór þó eftir því hvort hásjávað eða lágsjávað var. Þriðju verslunina má nefna, hana áttu Jakobína Thorarensen og Kristinn Benediktsson og var húsið þeirra alltaf kallað Steinhúsið. Samt var það ekki það eina sem úr steinsteypu var byggt. Barnaskólinn var það líka og einnig Sjúkraskýlið, fleiri kunna þau að hafa verið, þótt ég muni það ekki, en flest húsin voru byggð úr timbri. Niðri á tanganum var gamalt uppsátur, þar voru hrefnurnar alltaf dregnar á land og skornar. I kringum það var alltaf gestkvæmt bæði af forvitni og ekki síður hinu, að kaupa sér hrefnukjöt, sem þótti í þá daga góður matur. Barnaskólinn var allstór að fermetramáli á einni hæð og þénaði Hólmavík í mörg ár. Mín skólaganga frarn að tólf ára aldri var frekar stopjil, sumpart vegna lasleika og í annan stað vöntunar á kennslu. En veturinn áður, þá ég var ellefu ára, var ég í skóla hjá farkennara ásamt fáum börnum. Kennarinn var kona, senr nrig minnir að héti Guðbjörg. Hún var góður kennari og hjá henni vaknaði fyrst áhugi nrinn fyrir að læra. Á árunum þar á undan held ég að nrargt hafi farið dálítið fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Eg stend í þeirri nreiningu að ég hafi verið tregur til náms fram að þeinr tíma, og ég hafi verið fast að því hálfgerður tossi, skynjaði það lítt hvort það skipti máli, hvort ég væri hár á þeirri nrælistiku sem notar einkunnir til að nræla gáfur barna. En kennari minn, Guðbjörg, breytti þessu. Eftir það virtist þetta liggja vel fyrir mér og fékk ég góða útkomu um vorið. Næsta vetur á eftir kom ég svo í skólann á Hólmavík. Þar lærði ég mikið á einunr vetri og varð hann nrér nrikil lyftistöng. Til sannindanrerkis unr árangur þennan vetur var mikið kapp- 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.