Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 18

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 18
um umsýslusamningum. Sala til meginlands Evrópu er þó háð því, að kjötið komi frá tilteknum sláturhúsum, en aðeins 2 slátur- hús á landinu hafa vottorð sem heimilar sölu inn á þennan mark- að. Annað þeirra er sláturhúsið á Hvammstanga. Af þessum sökum tóku sláturhúsin á Ströndum upp samstarf við húsið á Hvammstanga, og nokkuð af sláturfé (lifandi umsýslukjöti) var flutt til slátrunar þar. Heldur dökkar horfur eru í verðlagsmálum þessa kjöts, en sæmilega gengur að selja. Erfiðlega hefur gengið að selja kindakjöt á innanlandsmarkaði. Framleiðsla haustsins 1993 var að mestu seld í árslok 1994, en mjög lítið hafði þá selst af nýju kjöti. Þetta er mjög bagalegt, m.a. vegna þess að afurðalán sem veitt eru á sláturtíð eru gjaldfelld tæpu ári síðar. Lánurn fylgir ævinlega fjármagnskostnaður, og þegar afurðarlánin falla niður eykst sá kostnaður enn. Ýmislegt hefur verið reynt til að auka sölu á nýju kjöti, en að margra dómi mætti þó gera enn betur. Sláturhúsið á Borðeyri gerði á síðasta hausti tilraun til að koma fersku kjöti á markað í Reykjavík, og varði til þess nokkru fé í auglýsingaskyni. Þetta gaf góða raun. Sala sláturhússins á fersku kjötijókst um 40% frá árinu áður. Því má ætla að einstök sláturhús geti náð nokkrum árangri á þessu sviði með réttu markaðsstarfi. A Borðeyri var einnig komið upp kjötvinnslu í desember 1994. Þar starfar kjötiðnaðarmaður við annan mann. Ætlunin er að framleiða margs konar unnar kjötvörur, svo sem pylsur og bjúgu, sérskornar steikur o.fl. Með vorinu ætti að koma í ljós hvort þessi rekstur eigi framtíð fyrir sér. A Hólmavík starfa einnig nokkrir menn við kjötvinnslu allt árið, einkum við úrbeiningu og sögun. Auk þess eru þar útbúnir kjötréttir fyrir heimamarkað. Útgerð og fiskvinnsla í upphafi ársins 1994 var atvinnuástand á Hólmavík og Drangs- nesi mjög bágt, og hafði annað eins ekki sést árum saman. Rækju- vinnslurnar liöfðu ekkert hráefni, og stjórnendur fyrirtækjanna töldu fiskvinnslu vonlausa við ríkjandi aðstæður, enda hráefni ótryggt þar sem eingöngu væri byggt á trilluafla. Frystihúsin á 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.