Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 21

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 21
aukning var hið besta búsílag fyrir byggðarlögin við Steingríms- fjörð, en að vanda kom helmingur kvótans, eða 850 tonn, í hlut Hólmvíkinga og Drangsnesinga. Sú breyting hafði þó orðið frá árinu áður, að kvótinn var ekki lengur bundinn vinnslustöðvum í landi, heldur eingöngu bátunum sem rétt hafa til veiðanna. Ekki varð þó rnikil röskun á hlutfalli milli vinnslustöðva á þessu fyrsta hausti nýja fyrirkomulagsins. Ef eitthvað var, stækkaði hluti Strandamanna örlítið vegna rækjukvóta frá Hvammstanga sem útgerð Hilmis ST-1 eignaðist með kaupum á fyrirtækinu Æður hf. fyrir nokkrum árum. Til þessa hafði Hilmir jafnan lagt þessa rækju upp á Hvammstanga, en með breyttum reglum er það ekki lengur skylda. Um haustið urðu nokkrar deilur um rækjuverð milli útgerðar- manna og rækjukaupenda við Steingrímsfjörð, en með nýfengnu frelsi gátu útgerðarmennirnir í raun selt rækjuna hvert á land sem var. Samningar náðust þó að lokum, og var öll rækjan lögð upp í heimahöfnum við fjörðinn. I lok ársins voru samningar um verð lausir að nýju. Innijarðarrækjuveiðarnar gengu mjög vel um haustið. Rækjan var að vísu smá, en afli á togtíma var með því mesta sem sést hafði í nokkur ár. Þar við bættist mikil eftirspurn og hækkandi verð. Fyrir jól, þegar veiðum var hætt, var sýnt að þrátt fyrir aukinn kvóta myndi innfjarðarrækjan ekki duga til að halda uppi fullri vinnu í rækjuvinnslunni á Hólmavík og Drangsnesi. Onnur vaktin af tveimur í húsinu á Hólmavík var þá lögð niður og fólki sagt upp störfum í samræmi við það. I árslok leit því út fyrir talsvert atvinnuleysi á Hólmavík í upphafi nýs árs. Trillukarlar á Ströndum áttu fremur erfltt uppdráttar á árinu. I sumum tilvikum stöfuðu erfiðleikarnir þó fremur af óhóflegri fjárfestingu en aflabresti. Þrátt fyrir gott árferði voru gæftir mis- jafnar fyrir minnstu bátana, og einnig hefur afli minnkað. Sem fyrr var Sædís ST-17 aflahæsti báturinn í þessum stærðarflokki, og í nóvemberlok þegar veiðitímabili smábáta lauk, hafði hún landað um 68 tonnum í Hólmavíkurhöfn frá ársbyrjun. Arið 1993 var afli Sædísar 93 tonn, en 168 tonn 1992! Töluverð aukning varð á fiskvinnslu í Norðurfirði. Eins og árið 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.