Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 23

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 23
semina, enda hefur reynslan sýnt að ef vel er á haldið, getur handverkið verið umtalsverður búhnykkur fyrir byggðarlagið. Töluverð hreyflng komst á nýtingu rekaviðar á árinu. Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði stofnaði ásamt fleirum fyrirtækið Háareka hf. Þeir félagar keyptu síðan nrjög öfluga sögunarvél frá Finnlandi. Ætlun þeirra er að ferðast með sögina um landið og saga fyrir rekabændur. Sumarið f994 var sögin í notkun í Ófeigs- firði og víðar, og urn haustið var hún í notkun sunnar á Ströndum. Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík og Úlfar Eyjólfsson í Krossnesi keyptu einnig stórvirka bandsög, sem verður m.a. not- uð til að saga vandaðan borðvið úr rekaviði. Afkoma kaupfélaganna á Ströndum var misjöfn eins og geng- ur. Á aðalfundi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík f994 kom fram að mjög mikill halli varð á rekstri félagsins á árinu Í993, eða um 32 milljónir króna. Þar munaði mest um mjög bága afkomu frystihúsanna, en á árinu tapaði frystihúsið á Hólmavík um 19 milljónum og frystihúsið á Drangsnesi um 13 milljónum. Aðrir rekstrarliðir voru nálægt núllinu, en í heild varð 27% sam- dráttur í veltu félagsins frá árinu áður. Þessi útkoma var með því versta um árabil, en á árinu 1994 brá mjög til hins betra með auknum rækjuafla og stórhækkuðu verði á afurðum. Rekstur Kaupfélags Hrútfirðinga á Borðeyri gekk einnig illa á árinu Í993. Þar var tapið um 10 milljónir króna. Kaupfélag Bitru- Ijarðar á Óspakseyri skilaði hins vegar 868 þúsund króna hagnaði 1993. Rekstur kertaverksmiðju Mánaskins hf. á Borðeyri hefur geng- ið erfiðlega, og í árslok 1994 ríkti óvissa um framtíð fyrirtækisins. Markaðsmálin hafa reynst Mánaskini þung í skauti, þar sem erfitt er að keppa við innflutta framleiðslu. Mannfjöldi Þann 1. des. 1993 voru íbúar Strandasýslu 1048. Þá voru íbúar Nauteyrarhrepps í Isaljarðardjúpi 33, en hreppurinn var samein- aður Hólmavíkurhreppi 11. júní 1994. Þann 1. des. 1993 var því 1081 íbúi á svæðinu öllu. Þann 1. des. 1994 voru íbúarnir orðnir 21 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.