Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 55

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 55
um með pípustert í munninum og tottaði hann tímunum saman tókbakslausan. Eitt sinn spurði ég hann að því hvenær hann hefði byrjað að reykja. Hann svaraði hiklaust: „Fyrir sunnan, hérna, hérna í denntíð, drengur minn, á, á. Lítill vandi að læra það“ bætti hann svo við og hló kaldhæðnislega niður í bringu sína. „Auðlærð ill danska, auðlærð ill danska, á, á.“. Þetta á, á minnti á hljóðið frá veiðibjöllu þegar hún flýgur lágt yfir manni og er með því að Iáta í ljós vanþóknun á nærveru manns eða að verja hreiður sitt. Segja má að þetta sé eins konar eggjahljóð og þess vegna hafi Grími áskotnast auknefnið. Grímur var oft hálfvegis illa til fara, naut sennilega engrar fastrar þjónustu lengi vel. Hins vegar héldu margir því fram að karlinn væri vel stæður en tímdi bara ekki að klæða sig, vildi halda því leyndu hversu ríkur hann væri til þess að engum dytti í hug að fara að biðja hann um lán. Eg held hins vegar að hann hafi aldrei verið vel efnum búinn en dregið fram lífið eins og flestir aðrir á þeim tímum. Hann talaði að vísu urn „rífandi forþénustu" eins og hann orðaði það, en sárasjaldan mun hann hafa orðið hennar aðnjótandi, var oftast þar í skiprúmi sem lítið aflaðist, gerði stundum gaman að einfeldni yfirmanna sinna og auk þess var hann aldrei kröfuharður er til hlutaskiptanna kom. Hann mun því ekki hafa safnað umtalsverðum fjármunum þrátt fyrir meðfædda samhaldssemi um dagana. Alla tíð gekk hann með hvítan trefil um hálsinn eins og heldrimanna var stundum siður og listamanna síðar, lét hann lafa niður á maga og með því að karl steig ölduna á göngunni slettist trefillinn sitt á hvað og í mátulegri ijarlægð líktist karlinn helst undarlegum fugli með stutta og hvíta vængi, sem nægðu þó engan veginn til þess að lyfta þessum sérstæða einfara til flugs, en auðkenndu hann eigi að síður frá öðrum mönnum þegar hann nálgaðist bæi. Grímur átti fimm bræður og bjuggu tveir þeirra mest allan sinn búskap í Bolungarvík á Austurströndum og stundum var hann þar viðloð- andi annað slagið, settist þar þó aldrei að til fulls eftir að hann hélt að heiman ungur. Eftir að Grímur fór að eldast þótti hann ekki eins eftirsóttur sigmaður og á meðan hann var yngri og léttari á sér, en eigi að síður kom hann út að Horni á hverju vori og fékk oftast eitthvert 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.