Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 90

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 90
kom fyrir mig þegar ég var unglingur. Frá því hefi ég eng- um sagt fyrr en ég segi þér það nú. — — — Eins og þú veist þá fór ég í Arnes eftir komu rnína hingað í hreppinn. Eg var þar hálf um- komulaus en leið þó vel. Eg gekk þar í öll verk eftir því sem geta mín leyfði. Stundum var ég klæðlítil og mér var því kalt í verri veðrurn. A sumrin gekk ég stundum berfætt til að spara skó. En allir voru mér þó góðir og svo hefur verið um mína daga. Eins og þú veist þá drukknaði hann Þorsteinn á Kjörvogi, frændi minn, á leið frá Skagaströnd 9. september 1882. — Það var rnikill mannskaði og margir áttu um sárt að binda eftir það slys. Með honum fórust 5 menn, flestir eða allir bændur hér í byggðarlaginu. Það var rnikið áfall. — Eftir það slys sótti mikið óyndi á ekkju Þorsteins, hana Elerdísi Jónsdóttur prests að Undirfelli í Vatnsdal. Til að létta því af sér langaði hana ákaft að lyfta sér upp og heimsækja frændur og vini í Elúnaþingi. Vorið eftir að slysið varð kemur hún að máli við prestinn í Arnesi, húsbónda minn. Segir hún honum hvernig ástatt sé með sig og sig langi svo ákaft að hitta fólkið sitt og vita hvort sér létti ekki við það. En með því að vorið fari í hönd og margt sé að gera, þá ætli hún að biðja hann að lána sér hana Þuríði litlu meðan hún fari í þessa ferð. Sig vanti lipran og léttfættan ungling til að snúast við féð og líta eftir ánum um burðinn. Hún viti að ég sé létt á fæti og natin við skepnur og ungviði.-- Prestur tekur þessu vel og þetta verður afráðið rnilli þeirra. Herdís fór svo í þessa heimsókn til frændfólksins og ég fór að Kjörvogi og gerði það sem ég gat til hjálpar. Sérstaklega féll það í rninn hlut að líta eftir fénu, halda því til beitar inni á Kjörvogshlíð- inni og smala því heirn þegar þess þurfti. Þetta gerði ég daglega. Þuríður Eiríksdóttir. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.