Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 91

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 91
Nú bar svo við eitt kvöld að ég rak féð inneftir og var á heimleið. Eg var seint fyrir og orðið áliðið kvölds. Veður var gott en vestan kaldi út fjörðinn. Eg gekk heirn með sjónum í kvöldkyrrðinni. Þegar ég kem að nesi einu, (sem hún nefndi, en ég man ekki nafn á) verður mér litið fram á ijörðinn. Sé ég þá að smá naggur stendur upp úr sjónum spottakorn frá landi og ofan á honum er einhver hreyfing. Ekki var um að villast að þetta var lítil mús og sú var nú sannarlega á flæðiskeri stödd. Hún hljóp urn í hringi en þorði ekki að leggjast til sunds. Ekkert beið hennar annað en að drukkna þarna því að aðfall var sjávar. Eg horfi smástund hálf ráðalaus á rnúsina, og kenni sárt í brjósti um litla dýrið, sem hélt áfram að hoppa um skerið í angist sinni eins og það vissi hvaða lífsháski því var búinn. Kemur mér þá í hug að reyna að vaða fram að naggnum og freista þess að ná músinni áður en hún fljóti upp. An þess að hugsa um hættuna, sem þessari tilraun fylgdi fyrir ósyndan ungling dreif ég ntig úr skóm og sokkum, bretti kjólgop- ann upp og byrjaði að vaða. Og áfram hélt ég þótt sjórinn væri kaldur og dýpið meira en ég hugði og fór vaxandi. En með hverju skrefi færðist ég nær takmarkinu og loks stóð ég hjá músinni. (Mér tókst það) og heppnaðist að handsama litla dýrið áður en sjórinn flæddi yfir nagginn. Eg vafði um hana í barrni mér og lagði tafarlaust af stað til lands. Gekk sú ferð áfallalaust þótt dýpið væri rneira en áður. Ekki sleppti ég ntúsinni, heldur hjúfraði ég hana að barrni mínum. Lagði ég svo af stað gangandi í hægðum mínurn heim grundina og er að gæla við músarangann og tala við sjálfa mig um hvað hefði beðið hennar ef mig hefði ekki borið að. Heyri ég þá að sagt er skýrum rómi í eyra mér: „Hvers óskar þú“? Ég áttaði mig ekki á hvað hér var að gerast, — en út frá því segi ég við sjálfa mig: Hvers ætti ég að biðja? — Mér líður vel, ég er hraust og allir eru mér góðir. — Held ég svo áfram ferð minni þar til ég kem heim á bæjarhólinn á Kjörvogi. Þar blasir Húnaflóinn við og fjallasýn fögur. Ég stansa þar og litast um í vorblíðunni. Verður mér þá litið austur á flóann. Þar er að sjá logn og spegil- sléttan sjóinn í lágnættinu. Um leið verður mér hugsað til þess, að nú sé þar öðruvísi um að litast en í fyrra, þegar Kjörvogsskipið 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.