Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 92
fórst með allri áhöfn. Og ég hugsa með sjálfri mér: — Skelfmg á nú blessað fólkið bágt, sem missti þarna ástvini sína. — Mikið vildi ég að Guð gæfi að ég þyrfti aldrei að lenda í sporum þeirra. — Um leið og þessi orð fóru um huga minn er sagt í eyra mér með sömu rödd og áður: „Bæn þín er heyrð“. Eg varð undrandi meir en orð fá lýst og fylltist einhverjum óljósum unaði. — Var þetta til mín talað? — Og hver var það sem sagði þetta? Eg stóð þarna um stund, ráðvillt en nánast alsæl í hrifningu augnabliksins og lofaði Guð.“ — Þannig sagðist Þuríði frá, hinni öldruðu vinkonu minni. Og ég varð líka djúpt snortinn og þakklátur fyrir að fá að heyra þessa fallegu og hugljúfu sögu af vörum hennar. En eftir stutta stund hélt hún áfram: „Svona var nú þetta. — Og ég hef engum sagt frá þessum atburði fyrr en ég segi þér hann nú. — En þetta er jafnsatt og að við erum hér tvö.“ — Og hún tók Guð til vitnis um sannleik orða sinna. Eftir stundarþögn okkar beggja hélt hún áfram tali sínu: „Og það sem merkilegast er við þessa lífsreynslu var það, að óskin mín átti eftir að rætast. — Eins og þú veist þá var mikið sóttur sjó héðan frá mínu heimili, bæði til fiskjar og á hákarlaveiðar meðan þær voru stundaðar. Ég átti mína nánustu oft á sjó. Maðurinn minn (Guðmundur Guð- mundsson) var lengi formaður á Finnbogastaðaskipinu. Það var nú ekki stórt skip. Oft lenti hann í vondu veðri svo óttast var um hann og þá sem með honum voru. Það er nú svo, að hver hugsar fyrst og fremst um sitt en þó jafnframt um aðra undir sömu kringumstæðum. — En það hefur einhvernveginn verið svo, að Guð gaf mér það öryggi, að ég varð aldrei hrædd um afdrif hans, þó oft væri tvísýnt um líf þeirra. Þeim hlekktist aldrei á, skiluðu sérjafnan heilum að landi og heim. — Það var líka oft þannig, að mér var gefið það að geta vitað hvað þeim liði, þó ég væri hér heima en þeir á sjó, og þá séð og fundið, að allt mundi fara vel. Og nú ætla ég að segja þér eitt dæmi um það. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.