Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 107

Strandapósturinn - 01.06.1994, Page 107
upp. Og þá var ball um hvurja helgi, já, bara heimaböll í einu húsi hérna, já, já. En ég er alveg hættur að spila núna. Eg á mikið af spólum með harmonikkulögum sem Jakob minn hefur tekið upp fyrir mig. Eg á fleiri fleiri spólur af því, en þér að segja, þá er ég dálítið vandlátur, ha. Veðurfar og búskapur Ég er búinn að vera með veðurathugun hér í tuttugu ár líklega. Og tíðarfar var upp og niður þá eins og enn. Þá kom ís oftast nær markvisst á hverju ári, svo voru bara ísaleysis ár í þrjátíu ár. Það sást ekki einn einasti ísjaki, en svo kom talsvert mikill ís nú fyrir nokkrum árum. Ég man nú ekki alveg hvenær. Þá fylltist alveg fjörðurinn hérna sko og allt saman út úr. Það hafa einnig verið misjafnlega miklir snjóavetrar inn á rnilli, þó man ég eftir skal ég segja þér eftir svo góðum vetri að það kastaði úr tveimur smá éljum allt árið, allan veturinn sko. Þá var vel fært og allir labbandi eða á hestbaki, þeir sem áttu truntu einhverja. Ég hef aldrei verið gefinn fyrir sauðfé, nema þá að éta það. Ég hafði nokkrar kindur alltaf svona bara til að hafa fyrir mig til að éta. Belju átti ég líka einu sinni og ég var þeirri stundu fegnastur þegar hún hrökk upp af. Ég sveik af mér allt sumarið við að heyja fyrir henni og rótar fiskur eins og hann var. Maður var alltaf að slá allt með ljá og orfi og svo voru þurrkarnir misjafnir, þá var ekki vothey. Ekki þar fyrir, ég þurfti svo sem ekki að hafa belju. Sveitungar mínir hérna, þeir létu mig hafa hérna alltaf mjólk, eins og þeir gera enn í dag, það held ég. Ja, og parna fékk ég fjóra seli, skal ég segja pér í tveimur skotum Ég kann náttúrulega ýmsar veiðisögur. Það eru bæði refir og það eru sprökur og það eru selir en bjarndýr hef ég aldrei skotið. Þó að ég hafi skotið fleiri hundruð seli þá get ég ekki sagt neitt sögulegt um þá, nema það að ég skaut og annað hvort lá hann eða ekki hann lá. 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.