Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 110

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 110
djöfulsins spraka og ég dreg hana nú upp undir borð. Ég var alveg í vandræðum ég hafði ekkert til að rota hana með, þær voru venjulega rotaðar líka, sko. Það er ekki hægt að taka inn lifandi spröku, svona stóra, það er ekki hægt einu sinni. Þessi var 220 kíló. Ég er nú að spekúlera hvern andskotann ég eigi nú að hafa, það var ekkert til. Ekkert nema bara varaárin sem ég hafði nú alltaf með mér, ég var með þrjár árar ef það brotnaði eða eitthvað svoleiðis. Svo þegar ég er að draga upp þá fór ég nú að leggja hausinn í bleyti, bíttu við, ég fann út hvað ég mundi geta notað, kannski, það var steinninn. Hann var frammi í barka sko, alveg frammi í, varasteinninn. Og skal ég segja þér, gat ég haldið í með færinu með annarri hendinni á meðan. Þá var hún nú að and- skotast niður, það verður sko að marggefa þessu sko, þetta eru alveg eins og ólmir hestar, bara það verður að marggefa þessu en þær daprast nokkuð fljótt. Hún hefur ekki verið búin að fara meira en svona fjórum, flmm sinnum [niður] þá fór hún að daprast svo að maður gat dregið hana alveg upp að borði, sko. Jæja, sko, er hún stoppuð við alveg og ég ætla að fara að draga, þá get ég farið fram í og seilst eftir steininum og held í færið á meðan. Svo er ég búinn að ná steininum og þá er þetta undir eins skárra, hann er dálítið stór og sleipur. Svo kem ég með hana upp að borði og ég dreg náttúrulega taumið inn og held í sökkuna samt, til vonar og vara fyrir utan ef hún skyldi fara að rykkja þá gæti ég kastað því undir eins út, það mátti ekki setja sökkuna niður í bát. Þá var slitið undir eins taumið á borðstokknum. Þegar sprakan kemur þá hélt ég sí svona í og ég ætla að berja hana í hnakkann með steininum og gerði það en þá missi ég steininn urn leið, segir hann og hlær. Heyrðu, þá andskotast hún maður, þá fer hún bara ofan sjóar skal ég segja þér, með hvítuna upp og undan sí svona. Alveg undan, beint aftur undan og ég sé það að það fór ekki að líta fallega út. Þetta var ekki nema sextugt færi sem ég var með, ég sá það að hringirnir fækkuðu svo fljótt að ég varð að gera eitthvað annað, annað hvort varð ég að setja fast í bátinn hreinlega eða þá halda í það sjáifur. Svo ég var nú svo vitlaus að ég vind upp á hendina og set yfir bakið og spyrni í þóttuna. Það kemur þessi ógurlegi rykkur og ég áfram aftur fyrir þóttu og ég finn það að 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.