Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 118

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 118
Óhljóðin við Gálgaholt En það er eitt sko sem er dáldið dularfullt skal ég segja þér, það er þarna fyrir innan vitann, það er holt sem heitir Gálgaholt, en ég veit nú eiginlega ekki af hverju það heitir það. En pabbi var búinn að segja frá því, að hann hefði orðið var við nokkrum sinnum, ekki þó mjög oft, einkennilegt hljóð þarna úr holtinu, þarna. Og við erum einu sinni að labba heim frá vitanum austur klettana sem kallað er, þá kom þaðan ámátlegt óhljóð maður. Svo hef ég verið að segja þeim það strákunum mínum. En svo er það núna fyrir, ja hvað ætli það sé sex, átta ár síðan, átta eða tíu ár síðan. Þá erum við með grásleppunet þarna frarnmi af vitanum, Jakob og ég, svo hann getur borið um þetta líka. Þá koma þessi ámátlegu óhljóð, það var hvíta logn og fínt veður, ég get ekki einu sinni lýst hvernig óhljóð þetta eru. Og Óli hann segist vera búinn að verða var við þetta líka. Þetta er sannleikur. Ég var að hugsa um það að þetta væri ekki ólíkt þessum útburðarveinum sem var verið að tala um. Ég veit nú ekki hvernig þau hafa verið sko. Þetta er sannleikur, þú getur spurt hann Jakob hérna; hann er búinn að heyra þetta eins greinilega og við, við hlustuðum á það, það stóð náttúrulega ekki lengi yíir en nógu lengi til þess. Og Óli hann segist hafa orðið var við þetta, einu sinni líka. Hann var þá í kríueggjaleit einhver staðar þarna út frá. Það var ekki þoka þegar við Jakob heyrðum þetta, en þegar við pabbi löbbuðum þarna heim þá var þoka og hvítlogn. Ja, éger ekki frá því að það geti verið eitthvað svona, það getur verið til svo margt þó maður viti ekki um það. Heldur þú virkilega að við höfum aldrei verið til fyrr en núna, lifað í nokkur ár og drepist síðan út, algjörlega án þess að vera nokkurn tíma til meir. Hvernig getur þú látið þér detta svona í hug, þú hugsar bara ekki lit í það. Þú ert þó viss um að þú sért lifandi núna, já já þú lifir nú góðu lífi. Heyrðu, nei ég veit það ekki, ég hefði haldið það að það væri eitthvað. Utlendingar hafa sagt það til dæmis að það hafi komið fyrir, þó ég hafi enga trú á því, sko að fólk sem fætt er bara til dæmis í Indlandi, að stúlka man eftir sér nákvæmlega á sama stað og hún var í fyrra lífi sko, áður en hún dó. Hún fæðist svo aftur á sama stað, þekkir húsið, þekkir 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.