Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 135

Strandapósturinn - 01.06.1994, Side 135
Þar fæddist Diddi bróðir, Sigurbjörn, hann sem lést af slysför- um ásamt Sigurkarli elsta syni sínum árið ’82. Þann þunga söknuð og sorg mun ég ekki ræða frekar hér. Guð blessi þá og þeirra allt. Já, frá Eyjum fluttu þau svo til Hólmavíkur eins og ég sagði fyrr, og þar bjuggu þau æ síðan. Það var yndislegur tími að fá að lifa þar öll sín bernskuár á stóru og umsvifamiklu heimili þar sem kærleik- ur og glaðværð réði ríkjum. Þau voru með „útgerð", bát sem hét „Sigurfari“ og Hilmar Haralds kallaði „Sigurbátinn hans afa“ þegar hann var lítill. Fólk sem vann þar að var á heimilinu meira og minna. Svo tók pabbi líka lærlinga í smíði og þeir voru heimilismenn. Þau höfðu smá verslun og henni fylgdi einnig ýmislegt umstang þó lítil væri. En allt þetta gerði heimilið stórt og fjölbreytt, ég man stundum eftir 20 rnanns á heimilinu. Pabbi og mamma voru bæði hjálpsöm og góðviljuð og margir leituðu til þeirra um aðstoð, bæði andlega og efnislega. Eg veit mýmörg dæmi um það, en þau verða skráð á öðrum stað. Þau áttu líka marga góða vini og gestrisni var þeirra aðalsmerki eins og kom fram í kvæði sem skáldið Guðmundur Ingi orti í og með til mömmu er hann hafði gist heima ásamt félögum sínum á búnaðarfundi. Ein vísan er svona: „Tveirn höndum var okkur tekið, hún týnist ei gestrisni slík, hún sindrar í geislum og söngvum og sólskini á Hólmavík. “ A Hólmavík fæddust líka tvíburarnir Dúddi og Maggi í septem- ber ’26. Það er fagnaðarefni þegar barn fæðist eins og við öll vitum sem erum foreldrar, og ekki síst þegar koma tveir drengir í einu, frískir og heilir. Nú hefur elsku Maggi bróðir kvatt þennan heim, á besta manndómsaldri og við söknum hans öll sárt. Fjölskyldan var í leiguhúsnæði fyrsta árið á Hólmavík en strax á næsta ári byggði pabbi hús sem var á mjög rómantískum stað, að mér fannst, því það var byggt á uppfyllingu út í sjóinn. Nú er þetta allt orðið breytt bæði húsið og umhverfið. Arið 1930 tók pabbi að sér að byggja læknisbústað suður á 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.