Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 136

Strandapósturinn - 01.06.1994, Síða 136
Reykhólum í Barðastrandasýslu og það var nú mikið fyrirtæki því að hann fór þangað með íjölskylduna. Ferðin þangað suður var farin á hestum, með klyfjalest. Þetta var um miðjan júní og mikil ævintýraferð og áætlað að vera þar nokkuð fram á næsta ár. Þetta var mjög ólíkt umhverfi, enginn bátur til að fiska á svo það varð að sækja fiskinn norður yfir heiðar. Það var dýrðlegt að koma til Hólmavíkur aftur. Kannski var það líka yndislegasti staður á jörðinni. Mér fmnst að næstu árin þarna á eftir hafi liðið fram lygn og mjúk, enda voru þetta unglingsárin mín og alltaf sólskin. Við komum norður um vorið 1931 en í júní um sumarið fæddist elskuleg lítil systir, hún Ella og þá var ég mátulega stór barnfóstra. Hún var svolítið elskulegt peð. Eldri systkini mín Haddi og Nidda voru nú farin að vinna sem fulltíða fólk. Ninna var um veturinn á Reykhólum en Haddi fór til Reykjavíkur þann vetur. Nú hleyp ég yfir kafla í sögunni þar sem að sjálfsögðu margt gerðist. Haddi giftist og eignaðist stóra fjölskyldu. Ninna fór til Noregs, fyrst í nám en síðar giftist hún og hefur búið þar síðan. Langan tíma um stríðsárin höfðum við ekkert samband við hana. Já, það var gott þegar þau ósköp enduðu. Haustið 1939 dó pabbi eftir erfiða sjúkdómslegu allt það ár. Þau voru búin að ákveða að koma systkinunum í nám, bræðrunum þremur ungum og Ellu litlu systur. Og nú gengu yfir þeir erfiðu tímar þegar mamma þurfti ein að takast á við líflð, og henni tókst það því að hún var fædd með hetjulund. Hún braust áfram með hópinn sinn og vann sínar hetjudáðir í minningunni um hann sem hún elskaði og var yndislegasti eiginmaður og faðir. Enda var það svo margt sem gaf henni og okkur vissu um nálægð hans bæði í svefni og vöku. Við öll sem komin erum yflr miðjan aldur munum ættmóðurina Kolfinnu Jónsdóttur sterka og samkvæma sinni trú. Hún átti eld sem ornar heitast og auðnuríkast móðurhjarta. Eg óska svo ykkur öllum velfarnaðar í leik og starfl. Guð blessi ykkur öll. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.