Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 57

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 57
57 Ófeigsson vildi það. Þorleifur var einnig á móti því, að fjöldi nem- enda, sem tekinn yrði árlega í 1. bekk, yrði bundinn við 25 nem- endur, vildi fremur miða við lágmarkseinkunn á inntökuprófi eða að fjöldinn yrði a. m. k. 35. En Jónas ráðherra var staðráðinn í að fækka sunnanmönnum í MR, hann var þá að koma upp menntaskóla á Akureyri, og svo var Samvinnuskólinn. „ J. J. getur ekki notað aðra menn til lengdar í þjónustu sinni en þreklaus þý, sem gjalda jákvæði við öllum fyrirskipunum hans og segja: Verði þinn vilji, elskulegi.“[4] Þessum orðum trúði Þorleifur minnisbók sinni fyrir, veturinn, sem hann var settur rektor Menntaskólans í Reykjavík, 1928–1929. Þorleifur átti þá nokkur ár í sjötugt. Hann sótti um rektorsembættið ásamt öðrum, en var ekki skipaður. Vorið 1929 var eftirfarandi stíll lagður fyrir á stúdentsprófi í dönsku í MR, stílinn áttu nemendur að þýða á dönsku[5]: „Það mun óhætt að fullyrða að rússneska byltingin hafi í öndverðu stjórn- ast af blindu æði, en þegar Lenin kom fram á vígvöllinn, fjekk byltingin óðara nýjan svip, nýja stefnu. Enginn skildi betur en hann alt það, sem ólgaði í brjósti hins kúgaða lýðs, en í huga hans hefir jafnan farið saman óljós ást á göfugum hugsjónum og vitstola heift til hinna æðri stjetta. Hann vissi að matarlystin var gráðug og rángirnin hóflaus, en hitt var honum eigi síður kunnugt, að alþýðan var hverful og máttvana af van- trausti á sjálfa sig. Lenin var ekki í vafa um, hverju sæði skyldi sáð í svo vel plægðan akur. Aldrei hafði nokkur hugsun hans hvarflað frá hinu mikla takmarki, sem hann hafði einblínt á frá æskudögum: að frelsa alt mann- kyn undan oki auðvaldsins, og var hann sannfærður um, að það mundi geta tekist. Enda var hann ekki tvíráður, þegar tækifærið bauðst. Komm- únistar, sem að vísu voru tiltölulega fámennir, skyldu brjótast til valda yfir hinum æðisgengna og stefnulausa skríl og umskapa síðan þjóðfjelag- ið samkvæmt kenningum sínum. Völd sín skyldu þeir verja með sömu ráðum, sem þeirra hafði verið aflað með, þ.e. miskunarlausu ofbeldi allr- ar tegundar, – með hverri þeirri aðferð, er að vopni mætti verða. Morð og manndráp, andlegar pyndingar og líkamlegar, lygar og fals, – alt skyldu það lögleg og leyfileg vopn, væri þeim beitt í þjónustu hins góða málefnis. Lenin innrætti fylgismönnum sínum rækilega, að slíkt væri lög- mál þeirrar baráttu, sem þeir yrðu að heyja, og frá því mættu þeir aldrei víkja. Það var eitt höfuðboðorð hans, að kommúnistar mættu engu eira og aldrei leggja af sjer vopnin, fyr en yfir lyki með þeim og yfirstjett- unum, og rudd væri til fulls öllum þjóðum brautin inn í fyrirheitna land- ið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.