Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 69

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 69
69 horfið úr skóla, og spurði ráðherra um stuðning við svo harðar aðgerðir. Ráðherra stóð með sínum manni og sagði, að allar sam- þykktir kennarafundar skyldu standa. Svo virðist sem Pálmi hafi óttazt, að Jónas væri tekinn að linast í þessu máli vegna þrýstings frá Jóni Baldvinssyni og jafnvel Ásgeiri Ásgeirssyni. Sá ótti var þó ástæðulaus, og gat nú rektor samið við nemendur með þann styrk á bak við sig, sem ráðherra veitti honum. Það skal tekið fram, að ráðherra hafði allt frá byrjun fylgzt náið með gangi skóladeilunn- ar.“[7] Fyrir milligöngu aðstandendanefndarinnar og einkum Jakobs Möllers sömdu C-bekkingar nú sáttarbréf, sem hljóðar þannig: „Nemendur 6. bekkjar C samþykkja fyrri hluta ályktunar kennarafundar 27. jan. 1931 eins og áður. „Hvað snertir síðari hluta ályktunarinnar ját- um við, að við höfum gert samtök gegn framkvæmdum í kenslu og ætlað að beita þeim, þótt eigi kæmi til framkvæmda, og lofum að beita ekki samtökum gegn kenslu kennaranna nje framkvæmdum á reglum skól- ans eða reglugerð þann tíma, sem eftir er af skólavist okkar, nema við sjeum órjetti beittir. Reykjavík 2. febr. 1931. Virðingarfylst Áki Jakobsson Kjartan Þórðarson Baldvin Jónsson Leifur Bjarnason Halldór H. Jónsson Pjetur Sigurðsson Hólmgrímur Jósepsson Kristbjörn Tryggvason Gunnl. G. Björnson Guðmundur Guðmundsson“[7] Ingólfur Þorsteinsson Kennarafundur féllst á þetta bréf, og taldist skóladeilan þá leyst. Aftan við samþykkt kennara var að vísu bætt við klausu, sem sagði, að kennarafundur áliti það fjarstæðu, að kennarar beittu nemendur órétti, en að öðru leyti fullnægði bréfið settum skil- yrðum kennarafundar, og málið taldist útkljáð. Í hugleiðingum sínum eftirá taldi Pálmi, að hann hefði per- sónulega tapað í þessu deilumáli, en skólinn hefði unnið. Hann áleit sig hafa lært af þessu, að ófært væri að gefa mönnum frest eða tvo kosti. Ef reka ætti mann, yrði að gera það umsvifa- og fyr- irhafnarlaust. Ef bærinn hefði ekki verið jafn bölvaður og hann væri og gæfa hefði fylgt, þá taldi hann, að það hefði orðið skól- anum til blessunar, ef 40–60 nemendur hefðu horfið úr honum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.