Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 122

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 122
122 urinn lét sig ekki vanta. Ég man hvað ég var hræddur í fyrsta skipti sem ég renndi færi í sjó, líklega átta ára, og sá hnísu bylta sér rétt við bátinn. Þegar lögð var lína komu oft aðrir fiskar með en þorsk- ur, svo sem koli, lok, lýsa og tindabikkja. Henni var hent eða gefin skepnum. Þetta þótti svo ljótt kvikindi að ekki var mönnum bjóð- andi. Það kom að vísu fyrir að á handfæri kæmi annað en þorsk- ur. Það var mikið gleðiefni að fá t.d. lok. Ég tala nú ekki um ef tókst að innbyrða spröku. Það var stór frétt. Einu sinni, fyrir mitt minni, mun pabbi hafa lagt haukalóð og fengið nokkrar sprök- ur. Eins og áður er sagt kom fiskurinn um mitt sumar og var oft fram á jólaföstu. Þegar líða tók á haustið og hann var á útleið þurfti að róa lengra til norðausturs í áttina að bænum Mýrum, Mýrabugt, og stundum á móts við Bessastaði. Mestur hluti aflans var meðalstór þorskur, stútungur, stundum dálítið af smáfiski en sáralítið af golþorski. Á aðalvertíðinni á haustin voru með föður mínum tveir föð- urbræður, Þorbjörn, sem bjó á Hlaðhamri (dó 1932), og Elís bóndi í Láxárdal. Sigurjón elsti bróðir minn (f. 1915), fór snemma að fara með á sjóinn og innan við fermingu var hann orðinn full- gildur, stóð jafnfætis þeim eldri og reyndari. Ýmsir aðrir úr sveit- inni réru með á Grákolli á haustin. Þegar komið var að landi var aflanum skipt í eins jafna hluti og hægt var. Síðan var varpað hlutkesti. Einn var látinn horfa til sjáv- ar og snúa baki í aflahlutina. Pabbi benti svo á einhverja hrúgu og spurði þann sem til sjávar horfði. „Hver skal þar?“ og hann nefndi einhvern. Síðan benti pabbi á annan hlut, kannski í miðjunni eða til endanna, en aldrei í röð. Þannig var haldið áfram þar til allir höfðu fengið sinn hlut. Báturinn fékk alltaf einn hlut. Fiskurinn var saltaður og hertur. Um aðrar geymsluaðferðir var ekki að ræða. Mig minnir að fyrst hafi hann verið saltaður í tunnu, pækilsaltaður, en svo tel ég að algengara hafi verið að salta hann í stafla. Siginn fiskur var oft á borðum fram undir jól. Á hverju hausti var á mínu heimili veiddur fiskur sem dugði fjölmennri fjölskyldu allt árið. Aðalfæðan var þá fiskur og slátur. Einstöku sinnum seldi pabbi fisk. Á styrjaldarárunum keyptu bræður mínir, Sigurjón og Vil- hjámur, fimm tonna vélbát. Sá mikli hagleiksmaður Baldur Páls-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.