Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 70
70 þá hefði mátt brjóta traditionirnar og byrja að nýju. Hann ymprar einnig á því, að málið hefði getað valdið skiptum á yfirstjórn skól- ans. Eitt undi rektor allvel við í lokin, það var, að hann taldi, að hvorki fræðslumálastjóri, foreldranefnd né kennarar hefðu kom- ið með úrslitatillöguna, sem gengið var að. „Getur því bærinn trauðla sagt, að aðrir hafi bjargað máli þessu við, þegar í öngþveiti var komið.“[7] Eymundur Magnússon tók þátt í útvarpskvöldi, þegar nemend- ur MR héldu uppi tveggja klst. kvölddagskrá, sunnudagskvöldið 13. marz 1932.[9] Hann flutti erindi um þjóðtrú og þjóðsagnir, og erindið fékk lof. Gylfi Þ. Gíslason talaði um uppeldismálahug- myndir Bertrands Russels, Gylfi var sjálfur ungur þá, 15 ára. Dagný Ellingsen fræddi fólk um chiropraktík og Helgi Scheving um bindindismál. Helgi Hjörvar flutti inngangspistil af hálfu útvarp- sins, Birgir Einarsson, inspector scholae, hélt ræðu, Haraldur Hannesson söng einsöng við undirleik Unnar Jónsdóttur, Hall- grímur Helgason og Gunnar Sigurjónsson léku saman á fiðlu og píanó, Ólafur Siggeirsson og Arnór Halldórsson sungu glunta, og Katrín Ólafsdóttir lék einleik á píanó. Menntaskólakórinn söng undir stjórn Sigfúsar Einarssonar. Dagskráin þótti stórvel heppn- uð, og rektor gladdist mjög, sagði, að aldrei hefðu nemendur gert annað eins til þess að afla skólanum álits. Heillaóskaskeyti streymdu að, Tryggvi, forsætisráðherra, lét svo um mælt, að þetta hefði verið bezta útvarpsskemmtun ársins. Landlæknir, Vilmund- ur Jónsson, lét þó vita, að sér hefðu borizt kvartanir frá læknum vegna erindis Dagnýjar um chiropraktík. Landlæknir fékk að sjá erindið og þótti það vel samið, en taldi samt hæpið, að mennt- skólanemendur fjölluðu um slíkt efni. Pálmi svaraði, að læknar væru almennt ekki þeir vísindamenn, að þeim færist að hafa hátt og vísaði til vatnslækninga. Chiropraktík væri kannski hégómi, en hótfyndni væri að þola ekki umræðu um hana. Pálmi bauð þessu frábæra útvarpsfólki sínu í rútubílaferð til Hveragerðis á eftir. En stangaðist þetta ekki á við reglugerðina, um að nemendur í framhaldsskólum mættu ekki koma fram opinberlega í ræðu eða riti? Eða voru þetta ekki stjórnmál? Eymundur spurði um það á fundi í Framtíðinni. Ekki tókst eins vel með útvarpskvöldið ári seinna. Þorsteinn Egilson, inspector scholae, vildi, að nemendur settu það sem skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.