Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 143

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 143
143 „Extraréttur“ haldinn að afloknu Manntalsþingi í Árnesi þ. 25. maí 1834. „Ofanskrifaðan dag nefnilega þann 25. maí var settur extraréttur að Árnesi, þar til gaf orsök innkomin beiðni og uppástand frá konunni Herborgu Ásgrímsdóttir [f. 1808 – kom í Árnessókn 1825 frá Bolungar- vík á Str.] að hjónaskilnaðardómur fram fari millum hennar og manns hennar Jörundar Ásbjörnssonar [1802–1837], vegna af hanns framinna hórdómsbrotum hverja sök þau hafa mætt fyrir forlíkunarnefndina [sáttanefnd] í Árnesþingsókn, og þar [orðið] ásátt um að leggja sökina til algjörs hjónaskilnaðardóms. Þessu samkvæmt óskar nú Herborg sem nú mætir hjer fyrir rjettinum, að tjeður skilnaðardómur fram fari. Vegna Jörundar sem nú er hér ei nálægur mætir hreppstjórinn Magnús Guðmundsson á Finnbogastöðum, sem segist ekkert hafa á mót að téð- ur skilnaðardómur fram fari, þó svoleiðis að hann enga hlutdeild þurfi að taka í þeim þar af fljótandi kostnaði og að hvört þeirra behaldi [haldi] þeim litlu reitum sem nú undir höndum hafa áfríulaust [ágirnd- arlaust] af hins hendi, og að bæði hafi til jafnaðar fyrir barni þeirra [að sjá] eins og að undanförnu, að því leiti hvörju þeirra er mögulegt. Her- borg aðspurð hvort hún ei hafi samreckt Manni sínum síðan hjóna- bandsbrot hans varð augljóst neitar því, hvað Jörundar talsmaður sök- um þeirra fjarvistar síðan segist álíta öldungis sannferðugt. Víðara [fleira] sögðust málspartarnir ei hafa að framfæra undir væntanlegan dóm, sem fellur svoleiðis: Eptir þeim í þessari sök upplýstu Kring- umstæðum vyrðist réttinum eckert í vegi standa að sá eptiróskaði Skiln- aðardómur megi að lögum fram fara samqvæmt NZ: 3 – 18 – 15. Því dæmist fyrir rétt: Hjónabandið millum Jörundar Ásbjörnssonar og Herborgar Ásbjörnsdóttur skal héreptir vera öldungis upphafið. Herborg má innganga í nýtt hjónaband að lögum stofnsett en Jörundur ecki án Konunglegs leyfis. Fjárskipti þeirra á milli skulu standa sem komin eru og Barn þeirra forsorgast til jafnaðar af báðum að því leiti þeim er mögulegt. Herborg betali allan af sök þessari að lögum fljót- andi málskostnað. Að svoleiðis afgjörðri sök þessari var Réttinum upp- sagt eptir að framanskrifað var fyrir honum opinberlega upplesið hvareptir nærverandi hlutaðeigendum var gefið fararleyfi. Ut supra. J. Jónsson [sýslumaður] Jón Einarsson – Jón Grímsson.“ [vitni] Heimild: Þjóðskjalasafn. Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.