Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 127

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 127
127 Á hvítasunnunni 1944 var hann fermdur í kirkjunni í Unaðsdal 14 ára gamall. Fermingarveislan var haldin þrjá sunnudaga í röð, því of lítið pláss var fyrir alla gestina. Þess vegna þurfti að dreifa þeim niður. Það komu allt að 25 gestir í einu og hafa verið um 75 manns allt í allt sem komu í fermingarveisluna. Boðið var upp á dýrindis kræsingar svo sem rjómatertur, smákökur og súkkulaði. Gjafirnar voru ekki alveg eins og þær gerast núna en voru samt mikils metnar. Hann fékk t.d. kassamyndavél, seðlaveski, arm- bandsúr og 35 kr. 8 8. maí 1945 á 15 ára afmælisdegi Finnboga lauk fyrri heimstyrj- öldinni. Upp úr því varð mikil bylting í atvinnumálum. 16 ára fór hann í vegavinnu og sá þá fyrst jarðýtu. 1947 hættu foreldrar hans búskap og fluttust frá Snæfjallaströnd að Súðavík, þar sem faðir hans fór að kenna í grunnskólanum og varð síðar skólastjóri. Finnbogi ætlaði alltaf að verða bóndi en eftir að hann fluttist til Súðavíkur spurði pabbi hans hann hvort hann vildi ekki bara fara í Kennaraskólann og gerði hann svo.9 Sigfríð Lárusdóttir Sigfríð Lárusdóttir er fædd 11. ágúst 1938 í heimahúsi í Hnífs- dal og er næst elst sex systkina. Foreldrar hennar voru Lárus Ing- var Sigurðsson og Daníela Jóna Jóhannsdóttir. Fjölskyldan fluttist til Ísafjarðar þegar Sigfríð var orðin tveggja ára. Þar bjó hún til sjö ára aldurs og hóf skólagöngu sína þar. Þegar hún var sjö ára flutt- ist hún til Súðavíkur. Þar hafði faðir hennar fengið pláss á skipi sem skipsstjóri og móðir hennar var heimavinnandi húsmóðir.10 Í Súðavík var rafmagnið skammtað, því var hleypt á klukkan átta á morgnana og tekið af klukkan tólf á kvöldin. Rafmagnið var aðeins fyrir lýsingu en hvorki fyrir eldavélar né ísskápa. Hjá Finn- boga var ekkert rafmagn, hann bjó í sveit en hún bjó í þéttbýli, sem býður upp á fleiri kosti. Eldavélin var hituð upp með olíu og ekki var til ísskápur á heimilinu en fólk gat geymt mat í kössum í frystihúsinu. Þetta var ekki hægt í sveitum því þar hafði fólk ekki aðgang að frystihúsum og þurfti því að setja matinn í sýru, salta hann eða geyma hann á einhvern annan hátt. Því gat fólkið ekki 8–9 Finnbogi Jóhannsson. 10 Sigfríð Lárusdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.