Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 135

Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 135
135 inni að ná taki á akkeri skipsins og komast þannig um borð í það áður en báturinn sökk. Þetta gerðist allt mjög skyndilega og sjó- liðarnir virtust ekki hafa orðið varir við áreksturinn. Þegar sjólið- arnir urðu varir við Kristin og félaga héldu þeir í fyrstu að óvinir hefðu ráðist til uppgöngu og gripu því til vopna og beindu að þeim byssum. Kristinn benti þeim þá út fyrir borðstokkinn en þar voru þá tveir menn á floti innan um ýmiss konar brak, sem flaut á sjónum. Það voru þeir Ólafur Bjarni og skipstjórinn, en þeir höfðu lent í sjónum er báturinn sökk ásamt skipverjanum er fórst. Sjóliðar hófust þá handa með björgun, þeir settu út bát og björg- uðu þannig skipstjóranum, sem hafði borist lengra frá skipinu. Til að bjarga Ólafi Bjarna notuðu þeir net eða kaðalstiga, sem þeir renndu niður og var honum ætlað að halda í stigann og ætl- uð þeir að draga hann þannig upp en hann var þá orðinn nokkuð kaldur og dofinn því það var talsvert frost sem áður var sagt og einnig að sjálfsögðu orðinn blautur og því þungur. Hann missti því tökin á stiganum og voru gerðar nokkrar tilraunir með þeirri aðferð. Kristinn sá að þetta gekk ekki. Hann kallaði því til Ólafs Bjarna og sagði: „Ég kem niður og hjálpa þér“, en Ólafur Bjarni náði að halda sér uppi á meðan. Kristinn fór niður stigann með björgunarhring og aðstoðaði Ólaf Bjarna við að komast í hann og festa hann þar. Kristni hefur sjálfsagt runnið í skap við að sjá klaufaskap og ráðleysi sjóliðanna og hann kallaði því til þeirra er hann hafði náð að hjálpa félaga sínum í björgunarhringinn: „Tak- ið nú á og hífið helvítin ykkar!“ Þetta var sagt á íslensku, og varð það víst ekki misskilið af raddblæ og tilburðum til hvers var ætlast af þeim. Þannig aðstoðaði hann félaga sinn með snarræði og harð- fengi. Ekki var farið með skipbrotsmenn strax í land og þurftu þeir að dveljast þar um borð nokkra klukkutíma áður en þeir voru settir í land á hafnarbakkann í Reykjavík. Ólafur Bjarni var þá í ullarsokkum, en hann hafði losað sig við stígvélin þegar hann lenti í sjónum og var hann þá í peysu sem var öll með brunagöt- um eftir að reynt var að þurrka hana í vélarúmi eftirlitsskipsins. Þannig búinn fór hann í land. Áttu skipbrotsmenn að sjá um sig sjálfir eftir það. Ekki höfðu sjóliðarnir frekari áhyggjur eða af- skipti af skipbrotsmönnum. Þegar Ólafur Bjarni og skipsfélagar hans komu upp á hafnarbakkann bar þar að sveitunga hans og Kristins, Ingólf Guðjónsson frá Eyri í Ingólfsfirði, en Ingólfur var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.