Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 110

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 110
110 11. Ennfremur hefir leigutaki fullan rétt til að fá grunn útmæld- an til húsabygginga fyrir ofan hið leigða land sitt og þá aðra grunna sem hann hefir tekið á leigu í landareign Munaðar- ness og skal árgjald fyrir hvern  - fermeter – af því landi vera kr. 0,04 – fjórir aurar -. Samningur þessi er gjörður í tveim samhljóða eintökum sitt handa hvorum aðila. Munaðarnesi 17. apríl 1919 Ólafur Guðmundsson Jón E. Jónsson Vitundarvottar. Þessi seinni samningur er gerður vorið 1919 en þá um sumarið eftir veiddist mikið af síld og mikið saltað. Það mun að líkindum hafa verið síðasta sumarið sem þar var saltað því um veturinn 1919-1920 var krakkið mikla sem Guðsgjafaþula Laxness fjallar um. Þá var verðfall svo mikið á saltsíld að stórum hluta þess sem saltað var sumarið 1919 á Íslandi var fleygt vorið 1920 í Kattegat eftir að hafa þránað á hafnarbakkanum í Kaupannahöfn um vet- urinn. Þá fóru margir spekúlantar á hausinn. Eins og fram kemur í báðum samningunum var lögð rík áhersla á að leigutökum væri heimil framsal lóðanna. Þarna voru reist á þessum árum tvö hús (mun hafa verið 1919 eins og fram kemur hér á eftir), annað tví- lyft íbúðarhús og hjallur. Sést enn fyrir aurmáli íbúðarhússins. Þar mun hafa verið reist bryggja og sáust stólpar úr henni fram yfir miðja síðustu öld. Þarna var margt starfsfólk og minnist Guð- mundur P. Valgeirsson (f. 1905) í Bæ þess að húsið dugði ekki til að hýsa allt fólkið og var þá dregið þangað vélarvana járnskip (bar nafnið Lesley og var líklega norskt segir Guðmundur) sem búið var í eitt sumar. Voru karlmenn hafðir um borð í kláfnum en konur í húsinu. Því var lagt örskammt frá landi en festarnar slitn- uðu veturinn eftir og rak skipið inn í Ingólfsfjarðarbotn og bar þar beinin. Þetta skip hlýtur að hafa verið skip sem nefndist Leslie og var í eigu Ásgeirs um þessar mundir. Hann hafði keypt það 18. mars 1915 af August Flygenring, Hans Sigurbjörnssyni, Hannesi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.