Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 105
105 ,,Með kurteisum svip skaltu kveikja í stofunni þinni, og kauptu svo sóknarprestinn og jettu hann.“ Og þannig eyðilagði Steinn Steinarr ekki aðeins kvæði sitt held- ur einnig bókargjöf mína, sem valin var til að heiðra minningu forystumanna Lestrarfélags Tröllatungu- og Fellssafnaða, einkum þingmannsins Ásgeirs Einarssonar og prestsins séra Halldórs Jónssonar, fyrir þeirra frábæru menningarstörf í þágu félagsins og átthaga sinna. Ég varð í fyrstu bæði gramur og fokreiður skáld- inu fyrir að láta slíkan viðbjóð frá sér fara. En það var lítið hægt að gera í málinu. Ekki var hægt að afturkalla gjöfina. Bókin var árituð og afhent og hafði fengið sitt númer í Lestrarfélaginu. Þetta var búið og gert og engu hægt að breyta. En að sjálfsögðu varð atvikið ekki til að auka jólagleði mína þegar hátíð ljósanna fór í hönd. Þegar Steinn Steinarr gekk inn í Hressingarskálann rifjaðist þessi atburðarás óðara upp fyrir mér þótt þrjú ár væru liðin síðan hún gerðist. Ég var honum ennþá reiður og hafði ekki fyrirgefið honum stráksskapinn. Hugleiddi ég um stund hvort ég ætti að færa mig að borðinu til hans og benda honum með vel völdum orðum á hvílíkan grikk hann hafði gert mér með jólakvæði sínu. Af því varð þó ekki að ég svalaði reiði minni með því að hella skömmum yfir skáldið vegna þess að einmitt í þeim svifum varð mér ljóst að ég hafði Stein fyrir rangri sök. Hann var í raun hið besta skáld þegar hann vildi það við hafa og hann var alls ekki sökudólgurinn í þessu máli, heldur sá sem efnið valdi í ritsafnið, nefnilega Jóhannes úr Kötlum. Hverju skáldi var bæði frjálst og heimilt að skrifa hvað sem því datt í hug, hvort sem um fagurfræði eða leirburð var að ræða. Hins vegar ber sá ábyrgð á ritsafni sem velur til þess efnið. Hinn saurugi jólasálmur Steins Steinars var valinn í Jólavöku og á því vali bar Jóhannes úr Kötlum fulla ábyrgð en ekki skáldið Steinn Steinarr. Og líklega hafa fáir orðið jafn- hissa og höfundurinn sjálfur þegar á daginn kom að kvæði sem hann orti í hálfkæringi ef ekki fullum stráksskap var skipað á bekk og gefið út með úrvali á jólaljóðum íslenskra skálda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.