Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 111

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 111
111 Ólafssyni Hafnarfirði og Ásgrími Einarssyni í Skagafirði. Þeir aft- ur á móti keyptu skipið 11. maí 1905 og bar einkennisstafina GK 305. Það var smíða í Englandi 1884 úr eik og var 92 brl. og með 120 ha. Compound vél. Ásgeir hélt skipinu út sem línuveiðara. Það er því misminni hjá Guðmundir P. Valgeirssyni að þetta hafi verið járnskip en vafalaust er það rétt hjá honum að búið hafi verið að fjarlægja vélina úr því. Guðmundur P. Valgeirsson telur að þarna hafi verið saltað í tvö sumur og er svo að skilja að það hafi verið 1919 og 1920. Ólafur Guðmundsson segir aftur á móti í viðtali að þar hafi aðeins verið saltað eitt sumar (1919). Fyrir því eru góðar heimildir að það hafi verið bræðurnir Ásgeir og Guð- mundur Péturssynir frá Akureyri hafi byggt bryggjur og húsið líklega sumarið 1919. Þess má geta að Ásgeir Pétursson var með Stefáni Jónassyni í ýmsu útgerðarbraski á þessum árum. Gustav Grönvold var látinn þegar seinni samningurinn er gerð- ur og stendur dánarbú hans því að honum. Það er og nokkuð víst að varla hefir blekið verið þornað af samningnum þegar hann er framseldur til þeirra bræðra Ásgeirs og Guðmundar Péturssona og ekki er ólíklegt að Ásgeir hafi einnig fengið lóð Stefáns Jón- assonar, félaga síns. En hverjir eru þeir sem koma við sögu þessara samninga? Það hefi ég grafið upp og er þeirra getið hér á eftir. Gustav Valdimar Grönvold (eldri) í Hafnarfirði. F. 28. jan. 1892 d. 14. ág. 1918. F. á Siglufirði. Jón Elías Jónsson á Munaðarnesi – afabróðir Guðmundar á Munaðarnesi. F. 9. des. 1883 d. 31. maí 1953. Bjó alla ævi á Munaðarnesi. Hann var um þessar mundir ráðsmaður hjá móður sinni sem var orðin ekkja. Guðmundur Gísli Jónsson á Munaðarnesi – afi Guðmundar á Munaðarnesi. F. 28. okt. 1871 d. 9. nóv. 1939. Bjó alla ævi á Munaðarnesi. Ólafur Andrés Guðmundsson frá Eyri í Ingólfsfirði. Framkvæmdastjóri í Reykja- vík. F. 8. maí 1891 d. 1. ág. 1979. Guðjón Guðmundsson hreppstjóri á Eyri í Ingólfsfirði. F. 5. feb. 1890 d. 8. nóv. 1971. Stefán Jónasson skipstjóri og útgerðarmaður á Akureyri. F. 13. sept. 1881 – d. 22. jan. 1982. F. á Kífsá í Glæsibæjarhreppi (nú innan marka Akureyr- ar). Ásgeir Pétursson f. 30. mars 1875 á Svalbarðsströnd var umsvifamikill síld- arspekúlant strax um 1900 og einn af frumkvöðlum togaraútgerðar á Ís- landi. Þeir áttu mikið saman að sælda hann og Stefán Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.