Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 121

Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 121
121 bátanna. Ég held að hann hafi lært þar margt um fiskveiðar og sjómennsku þess tíma. Strax og álitið var að fiskur væri kominn í fjörðinn var Grákolli ýtt á flot til að ná sér í soðið. Grákollur var nafn á bátnum heima, sem í nærri tvo áratugi færði mikla björg í bú. Báturinn var fjögra manna far, nokkuð breiður og dálítið þungur í róðri en stöðugur á siglingu. Föðurbróðir minn, Bjarni Þorsteinsson kennari, átti Grákoll. Ég held að Bjarni hafi keypt hann á uppboði af Magnúsi Jörgensen Gilsstöðum í Staðarhreppi, sem var að flytja suður. Um sláttinn var bara róið stöku sinnum til að fá nýmeti því ekki mátti slá slöku við heyskapinn. Það var ekki fyrr en eftir sláturtíð á haustin sem farið var að stunda veiðar af kappi. Þá var róið dag eftir dag ef veður leyfði, sem í minningunni var oftast stillt og gott á þessum árstíma. Báturinn var oftast settur í víkinni sunnan við Hamarinn. Róið var vanalega milli Bóndaskers og Hamarsins og stefnt í norðaustur átt. Færum var ekki í sjó rennt fyrr en allt stóra húsið í Bæ var komið í ljós. Pabbi sagði að það þýddi ekki að reyna fyrr. Þetta stórhýsi í Bæ var byggt um 1870 af Sigurði Sívertsen sýslumanni. Á sumrin er þorskurinn var að ganga inn í fjörðinn var hann meira í vesturkantinum. En þetta var öfugt er líða tók á haustið, þegar hann var á útleið, þá var hann meira að finna í eystri kantinum. Þetta á einkum við norðan Hrúteyjar. Þar fyrir innan er állinn svo mjór að þar er varla finnanlegur munur. Ef hann var tregur norðan Hamarsins var róið inn fjörðinn og lítið reynt fyrr en á móts við Reyki (Reykjaskóla) og Kjörseyri. Rétt innan við Reykjarif var gott mið sem kallað var Eldhúslág. Sig- urjón bróðir minn segir að ákveðin laut norðan við Kjörseyr- artangann hafi átt að bera í strompinn á gamla bænum á Kjör- seyri. Oft var miðað við einhver ákveðin kennileiti á landi. Frá Reykjatanga gengur rif út í nærri miðjan fjörð, sem kemur að mestu leyti upp úr sjó um háfjöru. Hyldýpi er við enda rifsins. Skip strönduðu oft á Reykjarifi. Þetta er sandrif og olli því ekki neinum skemmdum. Skipin biðu bara róleg þar til hækkaði það mikið í sjó að þau losnuðu hjálparlaust. Oftast var eingöngu um handfæraveiðar að ræða. En nokkrum sinnum man ég að lögð var lína og beitt síld, sem Brandur Tóm- asson á Kollsá veiddi undan Borðeyri. Síld gekk oft inn í Hrúta- fjörð á þessum árum. Við blöstu þá svartar síldartorfur og hval-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.