Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 120

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 120
120 Ég fæddist árið 1919 á Hlaðhamri í Hrútafirði og átti þar heima til þrítugs. Líklega dregur bærinn nafn sitt af klettahamri er geng- ur út í fjörðinn, sem í daglegu tali er alltaf kallaður Hamar. Mikið aðdýpi er fremst við Hamarinn. Um ca 150 metra frá hamars- hausnum er sker, kallað Bóndasker. Þar á í fyrndinni bóndi frá Hlaðhamri að hafa steytt á skerinu og drukknað. Bóndasker fer í kaf á flóði. Á uppvaxtarárum mínum var nógan fisk að fá í firðinum. Á öllum bæjum við sjó í Bæjarhreppi var til árabátur og víða stund- aðar fiskveiðar af miklu kappi. Þorskurinn gekk í fjörðinn um mitt sumar, líklega seint í júlí eða snemma í ágúst. Ég man að oft var verið að bollaleggja um það hvort hann væri kominn, en aldrei spurt hvort hann kæmi. Ég minnist þess ekki að nokkur efaðist um það. Hrútafjörður er 33 - 34 km langur og mjög djúpur. Í fjarðarmynninu er dýptin nálægt 100 metrum en grynnkar þegar innar dregur. Állinn er þó alls staðar meira en 20 metrar. Fyrir innan miðjan fjörð er dýptin víðast hvar 24 - 27 metrar og rétt innan við Borðeyri er fjörðurinn 26 metra djúpur. Frá því ég man fyrst eftir mér var á Hlaðhamri mikið veitt af þorski. Pabbi var áhugasamur um sjómennsku. Hann hafði sem ungur maður róið til fiskjar frá Bolungarvík á síðustu árum ára- Þorsteinn Ólafsson frá Hlaðhamri Strandasýslu Minningar um fiskveiðar í Hrútafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.