Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 183

Saga - 2015, Blaðsíða 183
sambærilegum rekstri á meginlandi evrópu. Þau kallast Grundherrnschaft- módelið, sem byggðist á að landeigendur leigðu gegn afgjaldi jarðir sínar til leiguliða sem voru að öðru leyti að mestu frjálsir, og Gutherrnschaft-módelið þar sem áhersla var lögð á tekjur af höfuðbólinu og leiguliðar voru skyld - aðir til kvaðavinnu þar. Þar var bændaánauð mun meiri (bls. 13–14). Telur höfundur að íslenska kerfið hafi myndað þriðja líkanið sem hann kallar „íslenska módelið“. Um framkvæmd þess sýnir hann áhugavert dæmi frá Skálholti. Þar virðist reksturinn hafa byggst á fjölda vistráðinna ungra hjúa sem síðar hafi verið gert kleift að taka við eigin leigujörð, ganga í hjónaband og komast í bændatölu (bls. 242). Ljóst er að kirkjulegar eignir skiptu verulegu máli í þjóðarbúskapnum og því er áhugavert að gaumgæfa túlkanir höfundar á afdrifum þeirra við lok rannsóknartímans, þ.e. við siðaskiptin. Þar telur undirritaður að honum verði líkur fótaskortur og í titlinum, þar sem hann gerir í lokakafla bókar- innar ráð fyrir að jarðirnar hafi verið í eigu kaþólsku kirkjunnar sem sam- felldrar, alþjóðlegrar stofnunar. Hann lítur því svo á að þær hafi allar verið gerðar upptækar við siðaskipti (sjá bls. 244–246). Þetta er vissulega nokkuð nýstárleg túlkun og hlýtur að fela í sér að við siðaskipti hafi allsherjarupp- stokkun átt sér stað í landinu. Þessi skilningur gengur tæpast upp og virðist í mótsögn við þá staðhæfingu höfundar að Danir hafi enga tilraun gert til að „breyta íslenska kerfinu umfram það að leggja niður klaustrin …“ (bls. 244–245). Raunar má spyrja: Hvert hefði átt að skila jörðunum þegar kaþólska kirkjan vék hér fyrir lúterskri? Hefði hin alþjóðlega, kaþólska kirkja átt þær hefði forræði þeirra líklega átt að færast til páfa og tekjurnar að hverfa til Rómar. Mergurinn málsins er sá að jarðirnar voru í eigu inn- lendra, kirkjulegra sjálfseignarstofnana, sem vissulega voru „fyrstu óper- sónulegu stofnanirnar“ í íslensku samfélagi eins og höfundur bendir rétti - lega á (bls. 245). Þessar sjálfseignarstofnanir héldust, að klaustrunum undanskildum, í fullum rekstri. Það virðist því rangur skilningur að jarðeignir biskupsstól- anna hafi verið „afhentar lúterskum biskupum … sem fóru með þær sem eigin eignir og greiddu engin gjöld til konungsvaldsins fyrir“ (bls. 244). Hið rétta er að rekstur stólanna breyttist í eðli sínu ekkert þótt helgihald á stól- unum færi ekki lengur fram samkvæmt kaþólskum helgisiðum. Því er ekki mögulegt að líta svo á að um eignaupptöku hafi verið að ræða eða að bisk- uparnir færu með stólana sem einkaeign. Af tekjum þeirra mættu þeir, eins og kaþólsku biskuparnir áður, útgjöldum vegna starfsins sem rekið var á stólunum. Sama máli gegndi um staðina. Þeir voru áfram kirkjumiðstöðvar í héraði sem héldu eignum sínum og voru áfram reknir af tekjum sem þeir gáfu af sér þótt prestar tækju nú að syngja messu á móðurmáli en ekki latínu. Hið eina sem breyttist var að klaustrin voru lögð niður sem kirkju- legar stofnanir þar sem klausturlíf samræmdist ekki lúterskri kenningu. Þess vegna gerði konungur eignir þeirra upptækar og breytti í svonefnd ritdómar 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.