Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 10

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 10
10 gengið í hina áttina og alla leið út að kirkjunni. Grímseyingar eiga mjög fallega kirkju og þegar við vorum búin að skoða hana fengum við okkur smá kaffisopa áður en haldið var í ferj una sem lagði af stað um kl. 16:00. Áhyggjur mínar af að halda á sjó með stóran hóp af fólki voru ástæðulausar því að veðrið lék einnig við okkur á heimleiðinni. Á heimleiðinni voru allir spenntir að komast upp á hótel og þvo af sér ferðarykið og slaka á eftir ferðalag dagsins. En við urðum fyrir smá töfum því að það hafði orðið bíl slys. Eins og gerist í svona aðstæðum leitar hugurinn til þeirra sem eiga um sárt að binda. Ekki óraði okkur fyrir að við þekktum neinn sem lent hefði í slysinu. Við kvöldmatinn fengum við svo hringingu þar sem okkur var tilkynnt að Kristján, fararstjórinn okkar, hefði lent í slysinu og lægi á spítalanum á Akureyri, hryggbrotinn og brotinn á fleiri stöð um. Ekki vantaði hugulsemina hjá manninum, sem lá á spítala stórslasaður, því að hann var búinn að útvega okkur nýjan leiðsögumann. Ég átti ekki til orð yfir umhyggjuna í okkar garð en þakkaði honum kærlega fyrir og óskaði honum góðs bata með kveðju frá hópnum. Nýi leiðsögumaðurinn er bróðir Kristjáns og heitir Þórarinn. En nú var bara að halda áfram að borða og skemmta okkur fram á kvöld þó að fréttirnar hafi óneitanlega haft áhrif á mannskapinn. Dagur fjögur – 21. júní Nú var komið að kveðjustund í Skjaldarvík eftir að við höfðum notið þar mjög góðrar þjónustu. Góður matur, fín herbergi og gott viðmót. Kl. 9:00 vorum við öll tilbúin að leggja af stað og Þórarinn, nýi fararstjórinn, mættur. Hann byrjaði á að segja okkur frá fjöllum og bæjarnöfnum, fór með vísur og söng á leið okkar út í Ólafsfjörð. Þórarinn sagði okkur ýmsar þjóðsögur og munnmælasögur sem tengdust svæðinu og Múlanum, m.a. um landnámsmanninn Ólaf Bekka og Hálfdanarhurð, sem er rauðleit skella á Múl anum, og hvernig séra Hálfdan hjálpaði bónda að endurheimta konu sína frá skessunni í Hvanndalabjörgum. Við sáum á leið okkar glitta í foss sem heitir Mígandi og svo Gríms ey í fjarska. Á þessu svæði er mjög snjóþungt. Nú lá leið okkar í gegnun nýju göngin til Héðinsfjarðar sem eru 7,1 km löng í heild ina. Héðinsfjörður er mjög fallegur og þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.