Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 13

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 13
13 Hinn 9. janúar komu félagar í Kór Átthagafélags Strandamanna saman til fyrstu æfingar ársins þar sem línurnar voru lagðar í samræmi við verkefnin fram undan. Sunnudaginn 13. febrúar söng kórinn við messu í Dómkirkjunni sem séra Hjálmar Jónsson tileinkaði Strandamönnum. Ritningarlestrana lásu Guðrún Steingrímsdóttir og dótturdóttir hennar, Erla Rós Hrafnsdóttir. Föstudaginn 29. apríl var kórnum boðið til Samkórs Mýramanna þar sem hann var að halda upp á sína árlegu uppskeruhátíð í Lyngbrekku á Mýrum. Að loknum söng var veglegt kaffihlaðborð og síðan dansað fram eftir nóttu. Að venju söng kórinn á kaffidegi Átthagafélags Strandamanna sem haldinn var að Hall veigarstöðum sunnudaginn 8. maí. Vortónleikarnir voru haldnir sunnudaginn 15. maí í Árbæjarkirkju. Þar léku m.a. fjórhent saman á píanó Krisztina Szklenár kórstjóri og Kitty Kovácz sem einnig lék undir söng kórs- ins. Föstudaginn 3. júní lagði kórinn, ásamt mökum sem áttu heimangengt, í sína árlegu vor ferð sem að þessu sinni hafði verið skipulögð til að heimsækja Strandirnar. Lagt var af stað í blíðskaparveðri sem leið liggur norður til Hólmavíkur þar sem haldnir voru tónleikar kl. 20 það sama kvöld í Hólmavíkurkirkju. Tónleikarnir voru vel sóttir af heimamönnum og að þeim loknum var öllum boðið upp á kaffi og pönnukökur bæði með rjóma og sykri og óhætt er að fullyrða að þær runnu ljúflega niður í maga Haukur Guðjónsson Starf Kórs Átthagafélags Strandamanna árið 2011
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.