Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 49

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 49
49 Guðmundur P. Valgeirsson Bæ í Trékyllisvík Land- skeggið Milli Litlu-Ávíkur og Reykjaness á Ströndum er hátt og sér- kennilegt fjall sem heitir Reykjaneshyrna. Að sunnanverðu breiðir hún úr sér grasi gróin frá rótum Ávíkurdals þríhyrnd að lögun og er ekki ósvipuð risavöxnum píramída. Eru línur hennar mjúkar og fagurlega dregnar hvaðan sem á hana er litið. Að norðaustan gengur hún snarbrött að sjó fram. Eru þar víða syllur og snagar og hengiflug af þeim fram í sjó. Á einum stað eru breiðir stallar nokkuð grónir grasi og káli. Kallast það Landskegg. Verður ekki í það komist nema ofan frá eftir gjá, sem gengur þar niður, eða á sjó þegar ládautt er. Kindur sækja nokkuð þangað niður á þessar gróðurflesjar. Er erfitt að komast þar niður og ekki öllum hent. Hefur oft verið erfiðleikum bundið að ná kindum þaðan, einkum eftir að jörð tekur að frjósa. Kemur það ósjaldan fyrir að þær kindur sem þarna lenda hætti sér á hálar brautir og lenda þá í ófærum einstigum. Í haust1 lentu tvö lömb frá Víganesi þarna í sjálfheldu. Stóðu þau á klettasnös gróðurlausri þar sem ógerlegt var að komast að þeim. Mun syllan sem þau stóðu á hafa verið 50–70 m ofan sjávarmáls, snarbratt niður og undir stórgrýtt urð við sjávarmál, en sjór fellur upp að berginu á flæðum. Lambanna varð fyrst vart þarna 1. október. Lá ekki annað fyrir þeim en hungurdauði þarna á syllunni. Þann 21. október sást að annað lambið var horfið af syllunni og var talið að það hefði hrapað og væri dautt. Daginn eftir gerði Gunnar Lýðsson, eigandi 1 Ekki er vitað hvaða ár Guðmundur skráði þessa frásögn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.