Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 56

Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 56
56 nokkuð vel eftir henni – myndirnar af sjólöðrinu, fjallatoppunum og Jóhannesi Péturssyni við stýrið standa mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Ég er sannfærður um það að fáir hefðu leikið það að koma okkur lifandi til lands úr því ölduróti sem var á Norðurfirði þessa nótt. Árið 1875 í maílok fórst langafi minn á Húnaflóa af opna hákarlaskipinu Hreggviði. Skipið fannst mannlaust á hvolfi úti fyrir Trékyllisvík. Afi minn fórst 1904 úti fyrir Vestfjörðum um miðjan maímánuð. Engu skilaði sjórinn í það sinn. Það flögraði aðeins að mér umrædda nótt að svona dauðdagi væri orðinn „tradition“ í fjölskyldunni og danska gálgahúmorsorðtakið „alle gode gange er tre“ ætti bókstaflega við okkur þrjá. En svona fór það, sjórinn vildi okkur ekki, lét sér duga að sýna klærnar og strjúka okkur sinni votu krumlu. Ég á engar sýnilegar minjar um þessa sjóferð utan mynd af frænku Kristínar og Hauks, Margréti Jónsdóttur. Myndina hafði ég í brjótsvasa mínum, hún varð sjóblaut og vitnar greinilega um slark næturinnar. Við vorum ungir og hressir við Jóhannes Pétursson árið 1951. Við gengum vel frá trillunni og skokkuðum af stað heimleiðis. Brimið sleikti ströndina svo sums staðar urðum við að færa okkur úr slóðinni og klifra upp í hlíðina á leiðinni út úr Norðurfirðinum. Þessi ganga var okkur létt í morgunsárið. Við vorum sammála um „að enginn er verri þó hann vökni“. Ekki man ég hvaða ráð við sáum fyrir kartöflupokunum þremur, sjálfsagt hefur þeim ekki orðið meint af vosbúðinni frekar en okkur ef til vill hafa þeir riðið baggamuninn og bjargað lífi okkar. Kartöflur geta verið til margra hluta nytsamlegar ef grannt er skoðað. Þetta veður stóð ekki lengi. Þegar lægði sóttum við bát og farm, sú ferð var tíðindalaus. Ég er ekki frá því að bændurnir í Víkinni hafi borið meiri virðingu fyrir litlu skólastjóratrillunni eftir en áður og það má mikið vera ef þetta lag á bátum sé ekki einmitt það rétta í höndum þess sem með kann að fara þegar svona aðstæður skapast. Á meðan við Jóhannes börðumst fyrir lífi okkar á firðinum úti fyrir Trékyllisvíkinni hvarflaði aldrei að mér að honum gæti fatast stjórnin, seinna skildi ég það enn þá betur að ég á honum líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.