Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 63

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 63
63 pygmæus.7 Lögin hallast út. Komum að Hamri, drukkum kaffi þar í baðstofunni. Jón bóndi8 frændi gamla dr. Hjaltalíns. Hann á strendan agatknapp, líklega af sverði, fundinn í Snóksdal. Riðum svo út dalinn og fyrir Kollafjarðarbotn út að Kolla- fjarðarnesi um kvöldið. Terrassar9 þar fyrir ofan mýrarnar fyrir botninum, sem heyra undir Ytra-Fjarðarhorn,10 og bólar á þeim út með Kollafirði. Lögin hallast vestan við Kollafjörð 2–3° út að flóanum. Rétt út undir Kollafjarðarnesi er undarleg mó- bergsmyndun að koma fram, rautt neðan til, og sést við og við út fyrir Hvalsá, á einum stað sprungið frá basaltið og sigið niður.11 Sú dislocation paralell12 með göngum sem eru með sjónum.13 Nálægt Hlíð grængrár leir rétt við fjöru mál í bökkunum, basalt ofan á. 3. ágúst. Frá Kollafjarðarnesi. Hér vex mjög mikið af skarfakáli kringum bæ inn og upp um allan bæinn, Halianthus peploides14 í fjörum. Í hittiðfyrra var plægt tún á Smáhömrum og komu þá upp tveir hvalkjálkar ca. 40 faðma frá sjó. Hér á Kollafjarðarnesi, þegar plægt var efst í túninu, komu upp margar skeljar og rekaviður utar. Það var skorinn skurður við tún jaðarinn að norðvestanverðu, ca. 90 faðma frá sjó, paralellt með háum bökkum efra. Þar er í skurðinum malargrjót með öðu, Buccinum undatum,15 Purpura la pillus,16 olnbogaskel, Littorina obtusata,17 Littorina littoralis,18 7 Dvergsóley. 8 Jón Sighvatsson, bóndi á Hamri 1870–1891 (Jón Guðnason (1955), bls. 199), syst- ursonur Jóns Hjaltalíns landlæknis. 9 Malarhjallar. 10 Þessi bær er ávallt nefndur Litla-Fjarðarhorn. 11 Þetta er flikrubergslag (ignimbrít) sem myndast í miklum gosum og skríður askan eldheit með jörðinni eins og vatn. Í þessu lagi finnast einnig gabbróhnyðlingar. 12 Þ.e. færsla samhliða göngunum. Hér er verið að lýsa misgengi. 13 Gangarnir, sem hér eru nefndir, eru vafalaust Karlinn og Kerlingin í Drangavík innan við Kollafjarðarnes. 14 Halianthus peploides nefnist nú Honckenya peploides, ‘fjöruarfi’. 15 Beitukóngur. 16 Purpura lapillus nefnist nú Thais lapillus, ‘nákuðungur’. 17 Þangdoppa. 18 Líklega er hér átt við klettadoppu. Núverandi latneskt nafn er Littorina saxatilis. Í Andvara grein 1904 telur Þorvaldur upp skeljarnar sem hann fann við Kolla- fjarðarnes og þá greinir hann þetta Littorina grönlandica sem er afbrigði af Lit- torina saxatilis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.