Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 64

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 64
64 [………].19 Á Ásgeirs20 dögum fékkst úr túninu að sögn á áttæring rekaviður er það var plægt. Í mýrinni fyrir utan bæinn kemur víðast hvar upp rekaviður ef stungið er og er ein stunga niður að spýtunum. Riðum svo út með og beygðum inn fyrir Hvalsá með Gálmaströnd.21 Fag urt veður, spegilfagur sjór af logni, fullt af æðarfugli með unga í fjörunni, sums staðar toppendur og fleiri fuglar með unga sína, slétt ströndin og kefli við kefli af rekavið. Gangar ganga út á sléttuna sem drangar.22 Mön af undirlendi fram með sjónum sem gangarnir ganga yfir. Malarrastir undir grassverði upp frá sjó. Komum að Heydalsá; kurteis bóndi.23 Riðum inn með. Komum við í Húsavík, tók þó engva steingjörvinga þar núna í gilinu. Svo upp að Tröllatungu (kl. 4½). Gekk upp með ánni og fann leirlögin sem Schmidt24 fann 1883. Þar um nóttina í Tröllatungu.25 4. ágúst. Rigning allan daginn. Ögmundur fór um morguninn norður á Reykj arfjörð.26 Eg safnaði nokkru af steingjörvingum, illt vegna óveðurs og bleytu. Gamaldags hurðarhringur hér á kirkju, ártal 1664. Af reka á Gálmaströnd átti Skálholtskirkja áður ¾ en Skarðskirkja 1/3, kammerráðið keypti Skálholts ¾ svo nú á Skarð allan rekann (?). Johnsens Jarðatal, p. 215.27 5. ágúst. Um morguninn ekki rigning en þoka niður í mið fjöll. Upp frá Stein grímsfirði við Húsavík gengur allbreiður 19 Illlæsilegt og ekki gott að geta sér til um hvaða tegund Þorvaldur hefur haft í huga hér. Í Andvaragreininni frá 1904 telur hann upp nokkrar tegundir í Kolla- fjarðarnesi en nefnir ekkert sem varpar ljósi á þetta. 20 Ásgeir Einarsson alþingismaður, bóndi á Kollafjarðarnesi 1838–1861 (Jón Guðna- son (1955), bls. 227). 21 Gálmaströnd heitir suðurströnd Steingrímsfjarðar utan við bæinn Þorpa. 22 Sá þeirra sem er mest áberandi heitir Tóftardrangur. 23 Ásgeir Sigurðsson var bóndi á Heydalsá 1864–1899 (Jón Guðnason (1955), bls. 238). 24 Mun vera Carl Wilhelm Schmidt sem var á ferð á Íslandi 1883. 25 Utan samhengis (III, bls. 45): „Terrassar við Steingrímsfjörð fyrir vestan Kirkjuból.“ 26 Ögmundur fer norður á Reykjarfjörð og er þar átt við kaupstaðinn Reykjarfjörð (Kúvíkur). Ögmundur Sigurðsson (1859–1937) var lengi kennari og skólastjóri í Flensborgarskóla í Hafn arfirði, 1896–1930. Hann var fylgdarmaður Þorvalds á ferðum hans um Ísland í 14 sumur. 27 Jarðatal á Íslandi (1847), bls. 215.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.