Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 71

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 71
71 Kleifum og Bæjarvötn hér norður af fellinu, öll krókótt. Margrétarvatn hér ná lega að vestan. Halli laganna auðséð til austurs og eins í Balafjöllum, ca. 4°. Vesturbrún laganna stendur upp og vötnin eru bak við; svo sést til dæmis glöggt á Bæjarvötnum. Hækkun laganna að aftan sést ágætlega vel, eins og skánir hver á annarri; þar sem þynnri eru lögin sem þakin af grænu alls staðar randirnar. Þessi heiði smá-hallar upp að Trékyllisheiði og er lág. Balafjöll69 ef laust um 2000 fet, öll snjóug, skaflar niður í sjó, mjög vetrarlegt. Hér uppi á fellinu lautinantavarða stór,70 grettistak alveg laust, nálega á klöpp. Þar vex Silene acaulis,71 Armeria,72 Cerastium alpinum,73 Polygonum viviparum,74 Empetrum nigrum,75 Salix herbacea,76 Saxifraga cæspitosa.77 – Kjalarvatn hjá Bæ. – Grímsey brött [………]78 hamrar, rauðar skriður að sjá. Surtarbrandsmyndanir í háum hömrum sunnan í Bæjarfelli; þverhnípt þar niður. Rauð lög og breccia79 efst í fellinu næst hömrunum sem ofan á liggja. Bæjarfell orðið þverhnípt af því að basaltlög eru ofan á en lint móberg og leir myndanir undir. 14. ágúst. Krapakafald um morguninn, hiti 2½°, þéttist, allan daginn á víxl kaf ald og rigning. Við fórum í Margrétarfell að ná steingjörvingum. Fengum fáa. Óþokkalegt verk, blautir og fjarskalega óþokkalegir. Matvæli flest þrotin, tó bak og fleira svo nú höfum við fremur illt líf. Í Urriðavötnum töluverður sil- ungur. Þar verpa álftir, svartbakur og fleiri. Fór um kvöldið frá Gautshamri út með sjó að Bæ og var þar um nóttina. Þar vex Aspidium lonchitis.80 69 Samheiti yfir fjalllendið frá Brúará og norður í Kaldbaksvík. 70 Svo nefnast vörður sem sjómælingamenn reistu þegar strandmælingar fóru fram. Líklega hlaðin á fyrstu áratugum 19. aldar. Strandmælingar fóru fram á árunum 1801–1818 og sáu um það verk sjóliðsforingjar norskir og danskir. Varðan á Bæj- arfellinu hlýtur að hafa verið hlaðin árið 1808 en þá var mælt kringum Stein- grímsfjörð. 71 Lambagras. 72 Geldingahnappur. 73 Músareyra. 74 Kornsúra en latneska tegundarheitið er nú Bistorta vivipara. 75 Krækilyng. 76 Grasvíðir. 77 Þúfusteinbrjótur. 78 Illlæsilegt. 79 Kubbabergslag. 80 Aspidium lonchitis nefnist nú Polystichum lonchitis, ‘skjaldburkni’.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.