Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 72

Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 72
72 15. ágúst. Fór um morguninn kl. 11 á stað og fylgdi Eymundur bóndi81 mér og kona hans, dóttir Torfa heitins á Kleifum. Fórum yfir hálsinn, þar allt pólerað af ís, allar hvilftir og hólar, fram hjá Kjalarvatni fyrst, svo hjá Bæjarvötnum sem líta út fyrir að vera djúp. – Vatnið í Þyrilvalladal82 fyrir sunnan Stein grímsfjörð kvað vera kringlótt og mjög djúpt, sjálfsagt 30 faðmar ef ei meir. – Norðurbrún hálsins þverbrött ofan að Bjarnarfirði og lögin hallast 4–5° út. Þar fögur útsjón yfir Kaldrananes en ófríkkar er neðar dregur. Bjarnarfjörður allur grunnur með leirbotn, átta faðmar mest út af Reykjarvík. Lögin í hálsinum hér að sunnan við fjörðinn hallar öllum út en sums staðar sjást eins og grasgrónar sprungur upp úr eins og það væru dislocatiónir eða stökk (?).83 Svoleiðis sprunga sést líka upp af Reykjarvík að norðanverðu, þar hallast lögin líka út. Á Kaldrananesi þrjú býli, allstór bygging. Nesið þar niður af með hamri84 framan á, víkur, sker og grandar þar í fjarðarmynninu. Fremst í nesinu að norð an er laug rétt við fjöruna. Hér í Kaldrananesi kemur víða upp rekadrumbar þegar stungið er í mýri; nesið út af bænum allt fullt af skeljabrotum sem þannig verða þó um 10–20 fet yfir sjó. Þorsteinn, einn af bændum þar, sonur Guð brands í Hvítadal,85 reið með ásamt Eymundi inn eftir. Hér fjarar mikið út. Við riðum vaðla að Ásmundarnesi. Áin86 allmikil er rennur eftir dalnum. Ísrákir hér við fjörðinn fegurri en eg hefi nokkurs staðar séð. Í Ásmundarnesi laug (<31°) lítið fyrir vestan húsið.87 Þar fyrir ofan flatir huldar eggmynduðu smáu malargrjóti. Skildum þar eftir áburðarhestana og rið um inn að Klúku fjórir saman, eg, Ögmundur og tveir bændur. Undirlendið við fjarðarbotninn mjög lágt, lítið hærra en sjór, flatt og bakkar að ánni, terrass að norðanverðu frá Ásmundarnesi allt að Klúku, þó með afbryddur. Nálægt Ás mundarnesi á einum stað laus björg 81 Eymundur Guðbrandsson, bóndi í Bæ 1886–1914 (Jón Guðnason (1955), bls. 388); kona hans var Guðbjörg Torfadóttir alþingismanns Einarssonar. 82 Þiðriksvalladalur. Vatnið þar var ekki kringlótt heldur ílangt. 83 Misgengi og er það rétt túlkun hjá Þorvaldi. 84 Hamarinn heitir Kross. 85 Þorsteinn Guðbrandsson, bóndi í Kaldrananesi 1882–1895 (Jón Guðnason (1955), bls. 398). 86 Bjarnarfjarðará. 87 Þessi laug er við núverandi þjóðveg, milli hans og borholu sem þar er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.