Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 74

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 74
74 Asparvíkurdalur kaldranalegur botn, Fossá rennur á klöppum úr honum. Mynni dalsins jafnhátt terrass, langsfannir hver upp af annarri í hlíðun um. Áin á bergi, gróður milli fanna, mýrar í botni. Komumst að Eyjum. 16. ágúst. Var um nóttina í94 Eyjum.95 Bærinn á hrjóstrugu nesi, vel húsað, timburhús eitt til geymslu, nýtt, vindmylna. Skarfakál vex hér mikið upp um allan bæ, þak og veggir huldir af því; mest fæst það í skeri hér fyrir utan, notað saxað í grauta og súpu, súrsað í því slátur, fæst af því drukkur etc. Hér fást 50–60 pund af dún í eyjunum hér fyrir landi. Slægjur hér engvar, verður að sækja þær inn í Bjarnarfjörð. Hér eru hlaðnir í fjörðunum nærri allir veggir úr því sem hér er nefnt klumbuhnausar. Á Barðaströnd kallaðir klömbruhnausar, þrí hyrndir og ganga toturnar á misvíxl inni í vegginum til að binda. Fjórar eyjar hér undir, tvær stærri, tvær smærri, nokkur sker. Eyjahyrna hér upp af, Blæja á niður hamrana. Þar slægjur dálitlar uppi. Hvolf rétt fyrir innan Kaldbakshorn heitir Vambaldahvolf; þaðan oft snæflóð. Sker fyrir framan heita Vambaldar. Mikið af æðarfugli hér út með í fjörunni og kópar á hverjum steini. Riðum út með Kaldbakshorni, hrikaleg þverhnípt björg, lóðrétt; lögin rauð á milli. Yfir Kaldbakskleif allvel rutt, eintóm stórgrýtisurð, riðið í krákustíg ut an í brattri urðinni. Kaldbaksvík einkennilega stórhreinlega fallega-ljót. Í Kald bakshorni að norðanverðu þverhnípt gjá upp úr, Svansgjá. Þar átti hann96 að hafa gengið í og gegnum fjallið að Svanshóli, hengt brækur sínar [í] gjána. Skreflufjall norðan við víkina. Þar nýfallinn snjór niður í miðju. Terrass tekur sig þar upp fram með Skreflum97 norðanverðu við víkina. Snjór tollir ei við Kaldbakshorn fyrir stormum. Gróður þar því minni kringum Eyjar. – Hér al mennt á 94 Það er málvenja að segja á Eyjum (eins og Þorvaldur gerir réttilega á næstu blaðsíðu). 95 Upphaflega hét bærinn Oddbjarnareyjar. 96 Svanur á Svanshóli var móðurbróðir Hallgerðar langbrókar. Þjóðsagan segir að hann hafi farið til róðra frá Svanshóli í Kaldbaksvík. Þá gekk hann upp í Svansgjá, sem er ofan við Svanshól, og þar í gegnum fjallið og kom út um Svansgjá í Kald- bakshorni og til baka að kvöldi sömu leið. Þegar hann týndist í róðri á Húnaflóa sást er hann gekk í Kaldbakshornið og var vel fagnað. 97 Skreflur eru norður undir Kolbeinsvíkurspena og þar var útver fram á 19. öld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.