Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 75

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 75
75 bæjarveggjum auk skarfakáls Saxifraga98 með þessi blöð: [sjá mynd]. Halli laga norðan við víkina ca. 2–3–4° út. Riðum upp Kaldbaksdalinn. Hann lágur yfir sjó, mýrlendi mjög snöggt, innar eyrarrós og gulvíðir í stórum skellum. Hroðaleg gljúfur niður í fjöllin á báða vegu, þverhnípt eins og rennur inn í fjöllin. Mjög kuldalegt, snjóskaflar nýir niður eftir öllu. Vatn rétt fyrir innan Kleifabæ, þar silungsveiði, Kaldbaks- vatn, Kaldbaksá rennur í. Loftur á Eyjum99 og bóndinn á Kleifum100 fylgdu mér. Innst í dal þar sem fer að byrja botninn Önundarhaugar tveir;101 skriður eða mórena. Undan skafli kemur kalt vatn en neðar heitt vatn, spýtist um eitt fing urstórt op, 72°, blandast saman heitt og kalt, laug neðar, 40° neðst 50° efst. Malarbreccia á blágrýtinu. Innst fellur áin niður dalbotninn fossandi alla leið og breiðir sig öll út um bergið svo hvergi er eiginlega einstakur farvegur.102 Að norðan fellur gil103 í hana úr Norðdal sem er fjalladalur er gengur norður í Veiðileysu allur fullur af snjósköflum. Gengum upp klettana fyrir dalbotninum upp með ánni og þegar kemur upp á brúnirnar að norðanverðu eru Hveratungur.104 Allt er þar nú undir snjó og bráðnað stórt hlið í voldugan skafl þar sem laugarnar eru efst. Spýtist þar heitt (72°) vatn um op í klettunum sem rétt er svo að má reka fingur í.105 Rennur kalt vatn frá skaflinum í hið efra, neðar myndast pollur með volgu vatni sem var 50° á yfirborði en 40° undir. Rennur svo lækur106 frá langt niður eftir niður í ána. Neðar sá eg tvö op með heitu vatni, um 70°. Fram með læknum mikill gróður innan um snjóinn eða þó heldur rétt við hann, kafgresi, blágresi, burkn ar, Bartsia,107 fáeinar hvannir etc. etc. Upp af dalnum drög nú öll snæþakin inn til 98 Steinbrjótur. Teikningin af blaðinu bendir til að þetta sé Saxifraga cernua eða laukastein brjótur. 99 Loftur Bjarnason, bóndi á Eyjum 1858–1899 (Jón Guðnason (1955), bls. 432). 100 Jón Pálsson var bóndi á Kleifum 1849–1898 (Jón Guðnason (1955), bls. 435). 101 Nefnast einnig Tréfótshaugur. Þar á Önundur tréfótur, landnámsmaður í Kald- baksvík, að vera heygður. 102 Þarna heita Fossar og er þessu rétt lýst hjá Þorvaldi. 103 Norðgil. 104 Hveratungur eru milli Norðdals og Kaldbaksár. 105 Hæstur hiti hefur mælst þarna 74,5° C. Hver þessi nefnist einfaldlega Hver(inn). 106 Nefnist Hveralækur. 107 Bartsia alpina, ‘smjörgras’.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.