Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 86

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 86
86 hafði grafið í hálsi og tungurótum og ætlaði stundum að kæfa hana en batnaði helst við það að karl hellti ofan í hana steinolíu. Þegar farið er til kirkju verður að fara einum og hálfum degi á undan og úr Skjaldabjarnarvík er farið einu sinni á sumri og ganga ca. fjórir dagar til ferðarinnar. – Fengum kaffi um kvöldið og mjólk og sváfum í skemmunni. 22. ágúst. Gott veður um morguninn, slær hvítleitum bjarma á himin og sjó í austrinu. Ekki sagði bóndi að galdramenn væru hér lengur, en að þeir hefðu gert margt mein hér áður en fyrir ekki löngu væru þeir seinustu dánir. Suðursporður Drangajökuls kvað ei ganga nema lítið eitt sunnar en Drang ar og kvað vera heil dagleið frá enda hans suður á Steingrímsfjarðarheiði. Veg ur úr Ófeigsfirði yfir í Hraundal186 liggur fyrir sunnan hann. Vegur liggur úr Drangavík út með urð og skriður um Drangaskörð. Er þá farið ysta skarðið187 og er þetta mjög vondur vegur. – Á Dröngum fást í meðalári 70 pund af dún; þar er líka vatnsmylla. – Þegar fyrir skömmu er komið ofan af Drangahálsi er malargrjótskambur, þó ei mikill né hátt yfir sjó. Fyrir innan bæinn nokkuð ægi sandur hvítur í börðum lítið yfir sæ.188 Í bökkunum fyrir ofan fjöruna kemur fram bæði viður og hvalbein. – Inn með Eyvindarfirði að sunnan heita Básar. Hvalá kemur sjálf úr jökli, Drífandi (hér kallað Rjúkandi)189 að sunnan. Hér það almenn trú að selja sé hættuleg í skip og líka eik. Kerlingin hér, kona Péturs, komst svo að orði um skip, sem hér fórst fyrir nokkru,190 „að það mundi ekki hafa verið spöruð í það blóðeikin“. Í morgun spurði hún Ögmund hvert við hefðum orðið nokkurs varir (við sváfum í skemmu). Ögmundur spyr hvert menn yrðu nokkurs varir. „Ójá, menn verða varir við slæðinga og ótukt úr sjónum fyrir garða,191 einkum síðan jagtin strandaði um árið og mennirnir fórust.“ 186 Nefnist Ófeigsfjarðarheiði. 187 Gengin Signýjargata um Signýjargötuskarð. 188 Hér er Þorvaldur að lýsa víkinni utan við Reyðarhlein á Dröngum. Víkin hefur ekkert sér stakt nafn en fjaran nefnist Sandurinn. 189 Áin nefnist Rjúkandi og rennur í Hvalá. Í henni er Rjúkandisfoss. 190 Líklega er hér átt við þegar skipið Anna Emilie strandaði 1866 undir Drangahlíð og fimm af níu skipverjum fórust; sjá Guðmundur G. Jónsson (1988). 191 Garður þýðir hér stórviðri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.