Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 92
92 og snjórönd kringum alla tjaldskör ina. Þetta var slæmt strik í reikninginn, nú er ekkert hægt að gera. Kl. 12 gengum við upp að jökli, var þá þoka nokkur og smá- rigning. Kringum tjaldið eintómir pollar. – Fyrir ofan mórenuna slétta af eintómum hnullungum og rennur áin eftir miðjunni, þó nær syðra fjallinu. Sá hóll af enda mórenunni sem er fyrir sunnan á liggur meir til vesturs en hinir og enn miklu framar, vestar, er enn þá einn hóll heyrandi til sama bogans. Með suðurhliðinni sést hér og hvar votta fyrir mórenuhrúgaldri. Við gengum að norðanverðu. Þar er í beina stefnu frá vestasta hólnum 1500 meter upp að jökli. Áin hefir dálítið breytt farveg sínum og sjást farvegir í bugðum eftir hana um malarsandana og leir á milli. Fram með allri norðurhlíðinni eru leifar af hliðarmórenu, lágir hólar í görðum og þyrpingum, og á milli hólanna eru bollar og skálar komnar við það að ísinn þiðnaði innan í. Gróður er hér nærri enginn. Einstaka Salix herbacea og smáar tegundir af Epilobium.225 Hér og hvar stóreflis björg, laus, afrennd á köntum, hörð, úr porfyritiskum steini.226 Víða er á þessum eyrum rautt gjall og grárauð og gulleit breccia dottin í sundur. Jökulendinn allur sprunginn sundur og í sprungunum má sjá eintómar aur rákir í ísnum og alls staðar drýpur aur niður með vatninu. Hitinn í ánni rétt fyrir neðan þar sem hún kom út úr jökulportinu var aðeins ÷ 0,8 en lofthitinn + 2° C. Gekk dálítið upp í hlíðina að norðanverðu. Þar liggja allavega tildruð stór björg og með ágætum ísrákum og núin allt í kring. Sum eru nýlega dottin niður úr hlíðinni og í þeim kvars, scolesit og apophyllit.227 Það er auðséð að jökullinn hefir verið áður, þegar hann náði fram að mórenunni, ca. 100 [meter] hærra en fremsti sporðurinn er nú. Þar sem jökullinn kemur niður í dalbotninn er hann einn til einn og hálfur kilometer á breidd. Nýi snjórinn ofan á er að sjá eins og rjómi ofan á bláleitri undanrenningu. Fyrir ofan enda jökulsins að norðanverðu eru klappir í klettunum, ca. 50 meter yfir hann, allar ísnúnar þar sem ísinn hefir orðið fyrir mótstöðu. Á söndunum eru sums staðar stór björg með smærra grjóti við „læsiden“,228 „cragtails“. 225 Dúnurt en af henni eru nokkrar tegundir. 226 Dílótt basalt. 227 Skólesít og appófilít eru geislasteinategundir. 228 Hlémegin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.