Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 95

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 95
95 sem byggt var þangað til í fyrra og er aðeins metið 80 álnir.239 Tilheyrir Hrafnseyrarkirkju. Töluvert grösugt er í hlíðunum norðan við dalinn. Jökull gengur niður í dalbotninn svo sem í miðja botnhlíðina en ei hægt að sjá meira fyrir þoku. Héldum við svo upp á Svart[a]skarðsheiði. Eru það urðarhjallar upp að fara nokkuð grasi vaxnir en svo kemur snjór, skafl við skafl, og var víða ófærð en ei mjög bratt. Heiðin er mjög há. Í efsta skarðinu240 var stóreflis snjóskafl niður að norðanverðu en örmjótt er uppi. Á þessum bratta skafli veltust hestarnir, sumir nærri um hrygg, í ófærðinni við umbrotin. Miklu brattara hér megin. Sást úr skarðinu ofan í Furufjörð í þokunni, djúpt niðri eru há fjöllin svo það leit út eins og maður ætli að steypast niður til helvítis en er neðar kom breyttist: dal urinn er fagur, breiður og sá grösugasti sem eg hefi séð hér um Hornstrandir, engjar og graseyrar miklar. Furufjörður talin ágæt jörð og er þar margbýli. Skorarheiði241 gengur upp úr dalnum lág og eru stundum á vetrum dregin yfir hana skip á sleðum. Jökull gengur hér niður sunnanvert í brúnirnar við dalbotn inn, sá hann varla fyrir þoku, þó ei lengra niður en svarar hæð Skorarheiðar. Nokkuð vatn í ánni242 og skolalitt af jökli. – Hér eru óvíða til hnakkar eða söðl ar og lítið ferðast á landi. Kom inn á einn bæinn í Furufirði og skrifaði Skúla243 bréf. Kom inn í her bergi undir lofti, þar mjög rótarlegt, sat á meis við borðið, á því kirnur og skál ar, í glugga skítugir smokkar, ólar, snæri, flöskur brotnar, toglagðar, bjarg fuglsegg; grútarlampi hangir við grænn af myglu, rúm fjarska skítug og full baktería við. Ullarmeisar, tunnuskrifli og svo framvegis. Ólykt mikil. Glugga rúður brotnar og samskeyttar, grænar af ölgum244 og vex arfi245 fyrir utan. Moldargólf með djúpum forargryfjum, í glugga forugir vettlingar 239 Getur varla verið því jörðin var metin 6 hundruð þegar Jarðabók Árna Magnús- sonar og Bjarna Pálssonar var tekin saman skömmu eftir sautján hundruð. 240 Svartaskarð. 241 Skorarheiði er milli Furufjarðar og Hrafnfjarðar. 242 Furufjarðarós. 243 Líklega á Þorvaldur hér við Skúla bróður sinn. 244 Þörungum. 245 Vera má að hér eigi Þorvaldur við skarfakál en það var fyrrum oft nefnt arfi á Ströndum, sbr. Arfhilla í Hælavíkurbjargi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.