Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 101

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 101
101 áður maður kemur að Bjarnarnesi.268 Á stöllunum í bjarginu sums staðar gróður og oft standar í sjó fyrir utan. Bjarnarnes er hamratangi út í sjóinn undan lægð eða dal, Hrollaugsvíkur dal, sem hér verður sunnan við Axarfjall. Þar er urð við sjóinn og illt að setja skip, undarlega afskekkt, bjarg við hlið, snjófjöll og öræfi fyrir ofan, engin byggð nærri, íshaf fyrir utan og brimlöðrið við bjargtangann, hafís og fugla garg. Drukkum þar kaffi, sykur, kerling tók til, bóndi beit. – Bóndinn, Jón Guðmundsson,269 búinn að vera hér þrettán ár, leiðist þó lífið fremur, einkum í þessum harðindum, vel greindur og hefir lesið margt, kvartar undan eintrján ingsskap manna og samtakaleysi. Örfáir fá hér um slóðir blöð og bækur og það kemur seint sem fæst. Bóndi fylgdi oss og gerði það ágætlega, valdi veginn mjög vel. Riðum yfir lækinn270 og dalinn og sneiddum oss út og upp Axarfjallið. Þegar upp dró var alls staðar mikill nýr snjór og hér er að sjá yfir landið eins og um hávetur. Komum niður í Látravík. Þar er nýbýli.271 Það er botnskvompa með nokkru grasi og mýra- og dýjaflesjum upp eftir. Riðum ofarlega í botninum. Hér er hátt niður að sjó og verður að hafa stiga til þess að komast niður.272 Hefir bónd inn haft þar bát fyrir neðan en hefir misst hvern eftir annan. Hér er eitthvert einmanalegasta kot sem eg man til eg hafi séð. Riðum svo upp bjargbrúnirnar sem hækka mikið út og upp frá Látravík. Þar fyrir ofan Látravík rétt á bjarg brún eru rústir af 268 Nú yfirleitt skrifað þannig; í dagbókinni skrifar Þorvaldur oftast ‘Bjarnanes’, aðeins einu sinni ‘Bjarnarnes’. 269 Jón Guðmundsson, bóndi og húsmaður í Bjarnarnesi 1880–1888 (Lýður Björns- son (1992), bls. 76 og 237–238). Ef rétt er frá greint hjá Þorvaldi hefur hann verið búinn að dvelja í Bjarn arnesi frá um 1873. Þess ber að geta að kirkjubækur Staðarsóknar í Grunnavíkurhreppi frá þessum tíma brunnu og því eru ábúen- datöl götótt. Gekk undir nafninu Jón brúðgumi. Hann er samkvæmt bókum á milli kvenna árin 1885 til 1897. En hann átti tvö börn (f. 1880 og 1889) með Ólafíu Jóhannesdóttur og er Ólafía skráð í Bjarnarnesi 1887 (Lýður Björnsson (1992), bls. 285). Sennilega er Ólafía kerlingin sem tók til sykurinn. 270 Hrollaugsvíkurá. 271 Þar bjó Jóhann Halldórsson refaskytta 1873–1901 (Lýður Björnsson (1992), bls. 74). Látra vík var mæld út fyrir hann og upphaf búsetu þar er 1873. Áður var Látravík almenningur. 272 Heitir Lendingarbás og þar var traustur tréstigi ofan bakkann og niður í fjöru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.