Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 103

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 103
103 jafnvont sumar, þurrt veður hefir varla verið hér í tvo til þrjá daga í sumar. Mér er ómögulegt að fara hér suður um Jökulfirði því þó eg gæti farið Hafnarfjall,279 sem nú er alveg ófært af snjó- um, þá er ei hægt að komast með hest kringum Jökulfirði. Fyrir viku var kvið snjór á Hafnarfjalli og mikið hefir bæst við síðan. Bjargið byrjar við Hornklett, þar upp af Núpur, svo Ystidalur, svo Miðfell, Miðdalur og Innstidalur sem við fórum ofan. Kálfatindar milli Miðdals og Innstadals, svo í Innstadal Eilífstindur, Harðviðrisgjá, svo Skófnaberg, nær að Almenningaskarði eða Sigmundarhjalla,280 þá Stórabrekka, neðar Litlabrekka. Í rönd Kálfatinda að norðan heitir standur Jörundur en sunnan við Kálfatinda Gíslamiðarhögg.281 Grasfles heitir Sleppi norðvestan við Látravík, þar endar Hornbjarg. Svo austur með Axarbjarg, Bæjarbjarg austan til við Bjarnarnes, svo Hólkabætur, Digranes þar við sjóinn milli Hólkabóta og Drífandisbjargs, fyrir austan Drífandisfoss Smiðjuvíkurbjarg að Smiðjuvík, að Bunulæk fyrir norðan bæinn þar sem við riðum yfir. Djúpavík spöl fyrir innan Smiðjuvík, þá Hvannakrar,282 þá Barði,283 þar fram af Barðs- víkursker. Við Hornbjarg niður af Miðdal Miðdalssandur, möl undir bjarginu; tangi fyrir austan þessa möl heitir Örfiður, svo Malarstrengur, svo Mellönd, svo Rani undir Kálfatindum, Hólmsbót undir Innstadal, svo Hólmur sem hún dregur nafn af, frálaus hólmi, svo Forvaðabót austan við Hólminn, liggur austur að skeri sem heitir Forvaði eða Forvoði. Fjalabót284 undir Sigmundarhjalla, Fjalir fyrir utan. Í Látravík Brýni.285 Leitað til Hornbjargs allt sunnan úr Víkursveit286 og úr Grunnavík því bjargið er almenningur, lítið úr Aðalvík því þeir sækja meira að Heljarvíkur bjargi.287 Byrjað að síga í áttundu til níundu viku og hætt í 15. viku. Fuglar hér svartfugl, langvía, 279 Þegar landleiðin var farin úr Hornvík var farið Hafnarskarð, sem er í Hafnarfjalli, og komið ofan í botninn á Veiðileysufirði. 280 Sigmundarhjalli er austan Almenningaskarðs. 281 Gíslamiðarhögg er stallur í austurbrún Kálfatinda. 282 Hvannakrar eru austan megin í Smiðjuvík og í Barðanum. Þar var hvannatekja. 283 Barð er núpurinn yst á Smiðjuvíkurhálsi. 284 Fjalabót er við Fjalirnar utanverðar. 285 Brýni er áberandi ílangt klettasker vestan til í Látravík. 286 Víkursveit er Árneshreppur og var það nafn fyrrum meira notað. 287 Eldra nafn á Hælavíkurbjargi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.