Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 104

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 104
104 nefskera,288 hringvía, ryta, álka, lundi, fýlungur = skrofa,289 svart- bakur, máfar. Svartbakar eta eggin, tófa gerir mikinn skaða, hrafnar eta egg. Arnir290 og fálkar fáir. Svartfuglinn alfarinn í 18. viku, lundinn farinn í 18., kofa er ei tekin, er varla ekkert. Rytuungar stundum teknir, mjög óvíða teljandi. Hér sigið að morgni til náttmála291 – snýr öðruvísi en Látrabjarg; sex til átta gæta festar, eins farið og í Látrabjargi. Brugðið bandi úr festi. Festar auga er kallað það að endi festarinnar er riðinn svo að smokka má fótum niður í og riðið undir sitjandann og axlabönd í kross að framan og aftan. Þegar egg eru tekin eru menn í pilsi eins og kvenmenn girt upp undir höndum. Það heitir hvippa. Á því axlabönd, í það komast um 200 egg, faldurinn brotinn upp og bundið aftur um mittið, opið að framan og þar eggin látin í. Stengur með skíði og snara úr tág, sex til sjö álna langar; níu til tíu álna stangir hafa sumir er fara og snara með brún. Mesta sig 70–80 faðma áður meir en nú geta menn gengið lengra og síga af hillum. Dyraskörð milli Jörundar og Kálfatinda. Þar oft sigið loftsig, 50 faðma hér um bil. Líkt í Hrómundahvöpp292 undir Miðdal. Hér eins leynivaður293 eins og í Látrabjargi. Áður brúkaðar ólarfestar úr besta nauts skinni fer- eða fimmfaldar, mjög dýrar, nú aðeins kaðalfestar. Í bjarginu basalt og móberg rautt á milli. Stundum gengið neðan294 líkt og í Látrabjargi. – Fjal irnar í bjarginu gangar. Kór við sjó undir Núpnum.295 Í Heljarvíkurbjargi, sem hingað snýr, heitir Heiðnabjarg.296 Var þar fyrst sigið fyrir rúmum 30 árum og var þar ókjör af fugli og svo spakur að þar mátti ná honum með lítilli stöng og gjöreyða hillurnar. Básinn þar upp af heitir Festarskörð.297 Úr Festarskörðum sigið fertugt sig í hillu298 og gengið eftir henni langt út bjargið og 288 Stuttnefja. 289 Fýll. 290 Hér er nafnið örn í kvenkyni eins og fyrrum var á Vestfjörðum og um Breiðafjörð. 291 Náttmál eru kl. 9 að kvöldi. 292 Hrómundarhvöpp. Hvapp er dæld eða slakki. Í bjarginu er það stuttur þræðings- bútur og get ur verið afsleppur. 293 Leynivaður er aukastrengur sem sigmaður heldur í og er laus frá sjálfum sig- vaðnum. 294 Hér virðist Þorvaldur nota vestfirska merkingu orðsins neðan sem er að fara upp. 295 Er austan við Hornklett. 296 Heiðnabjarg er undir Festarskörðum innst í Hælavíkurbjargi. 297 Festarskörð er lítil, bogmynduð, grunn hvilft efst í Hælavíkurbjargi innst. 298 Festarskarðshilla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.