Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 113

Strandapósturinn - 01.06.2012, Síða 113
113 kunningja, frú Stephensen,336 séra Lárus,337 séra Arnljót,338 Einar Thorlacius339 og fleiri, frú Hjaltalín340 var líka með. Eg kom út í skip um kvöldið. Það fór kl. 4 um nóttina. 3. september. Um kyrrt. Rigning um morgun og hvassviðri, seinna þurrara með ofsabyljum svo brakar í hverju tré. Svo er hér oftast í suðvestanveðrum, þá stundum svo til fjalla að manni er ekki stætt. 4. september. Fór kl. 12½ frá Reykjarfirði yfir Trékyllisheiði. Ríður maður frá kaupstaðnum smá-hallandi hálsa til suðvesturs341 upp undir Háafell. Er það fell þverhnípt og eins og saumhögg að ofan, möndull þess snýr frá norðri [til] suð urs. Ríður maður suðvestur með því og hækkar þá mest er riðið er yfir töglin sem ganga vestur af Háafelli.342 Sér þá að norðanverðu niður í daldrögin niður undir botn Reykjarfjarðar343 en hinum megin niður í Goðdal. Er þar allt þakið sköflum hér ofan til við dalina þó mikið hafi leyst síðan fyrr er Ögmundur fór þar. Þá var Goðdalsá riðin á skafli,344 nú ei. Rigning á heiðinni og þokufýla svo lítið sást. Heiðin er lægri sunnan við Goðdal, alltaf öldumynduð holt eins og al gengt er á heiðum. Sunnan til við veginn allstórt vatn345 og ýmsar smátjarnir. Komum að Bólstað kl. 5. Héldum svo áfram yfir Selá. Var hún töluvert mikil, á miðjar síður. Komum kl. 8 að Kálfanesi og vorum þar um nóttina. 5. september. Kl. 10 á stað frá Kálfanesi út með Steingrímsfirði. Alls staðar melbörð með sjónum út eftir milli fellanna með 336 Anna Sigríður Pálsdóttir, kona Stefáns Stephensens, umboðsmanns á Akureyri. 337 Lárus Halldórsson, fríkirkjuprestur á Reyðarfirði. 338 Arnljótur Ólafsson, prestur á Bægisá. 339 Líklega er þetta Einar Hallgrímsson Thorlacius frekar en Einar Jónsson Thorla- cius. Hinn fyrrnefndi var verslunarmaður á Akureyri um það leyti sem Þorvald- ur er kennari á Möðruvöll um. Hinn síðarnefndi var um þetta leyti sýslumaður í Múlasýslum. 340 Guðrún Hjaltalín, kona Jóns Hjaltalíns, skólastjóra á Möðruvöllum. 341 Þeir ríða upp eftir Langahjalla sem fyrrum var einnig nefndur Gleiðarhjalli. 342 Háafellshæðir. 343 Drögin niður að Kjós nefnast Kjósarlægðir. 344 Þeir fara yfir Goðdalsá þar sem heitir Árnar. 345 Mun hér Þorvaldur eiga við Krókavötn vestur af brúnum Sunndals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.