Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 114

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 114
114 núnu smágrjóti og hafa árnar brotist gegnum. Kl. 2 áðum við á Gálmaströnd lítið fyrir innan Kollafjarðarnes. – Fundist timbur ofarlega í túni á Broddanesi og hvalshaus uppi á Skálholts- víkurdal. – Í byrjun júlí í fyrra var fjarskalegur bylur norður um og varð úti stúlka í Goðdal346 sem var að leita að kindum á dalnum skammt frá bænum. – Reið inn með Kollafirði og að Fjarðarhorni347 og þar upp á Bitruháls. Sagði maður okkur á Fjarðarhorni að óslitin glögg gata lægi yfir hann. 6. september. Fórum kl. 12 frá Broddanesi og út fyrir nesið fram hjá Brodda á.348 Þar fyrir utan í klöppunum brimbarið grjót nokkuð fyrir ofan sjó og líkindi fyrir abrasions-terrass rúm 100 fet yfir sjó. Yst á nesinu hrikaleg náttúra, kletta klungur og stórkostlegir gangar, einn þeirra er nær upp úr fjalli og vatn hefir et ið sig niður með er í stórum pörtum er ganga niður í sjó og heita það Broddar. Uppi í klettasyllunum efra mjög óregluleg klungur, sundur etin basaltlög með toppum og gangur uppstandandi. Klif349 suður af Broddunum, sem áður var varla gengt á syllu350 og snæri til að halda sér í, nú góður vegur lagður, sprengt úr klettunum. Hlíðin inn af ein tóm urð, þó ruddur góður vegur, heitir Skriða.351 Þenna veg nýfarið að nota, áður illur vegur yfir hálsinn. Enn innar ganghlein stór, Kýrhamar, lækjar buna352 steypist fram af syðri hluta hans og er sagt vígður af Gvendi góða. Austari (ytri) hluti klettsins er þurr. Hönd og höfuð óvættarins kom út og sagði: „Hættu að vígja, herra, einhvers staðar verða vondir að vera.“ 346 Hún hét María Eyjólfsdóttir og varð hún úti heima við bæ 7. júlí 1885, fimmtug að aldri. Frásögn er af þessum atburði í Strandapóstinum (Jóhannes Jónsson (1985), bls. 32–35). 347 Hér er átt við Stóra-Fjarðarhorn. 348 Broddadalsá sem er bæði áin og bærinn sem við hana stendur. 349 Líklega er átt við Stigaklett sem er austan við Stigavík. 350 Hún heitir einfaldlega Sylla. 351 Hún heitir í dag Urð eða Tólfmannaurð og var sagt að þar hefðu tólf menn farist í skriðu hlaupi í fornöld. 352 Lækurinn heitir Kýrhamarslækur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.