Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 115

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 115
115 Kom að Skriðnesenni353 og hitti þar Jón gamla Bjarnason frá Ólafsdal. Hann er nú áttræður og blindur. Hann var hinn fyrsti er byggði nátthaga hér vestra í Ólafsdal og þaðan hafa þeir breiðst út um allt. – Riðum við inn með Bitrunni. Þar eru sums staðar menjar eftir hafningu lands (malarkambar), til dæmis fyrir utan Óspakseyri. Töluvert graslendi í Bitrubotni þar sem dalirnir354 koma saman. Riðum svo út með í hlíðinni hátt355 nokkuð uppi, önnur gata við sjóinn, heldur tæpar götur og slitróttar. Svo út fyrir Guðlaugshöfða, þar er ný búið að gera veg en hætt að fara hálsinn. Framan við Guðlaugshöfða klungur, þverhníptir klettar, gangar etc. Alltaf moldþoka þenna dag. Komum um kvöld ið að Skálholtsvík, vorum þar um nóttina. 7. september. Langt uppi á Víkur- (Skálholtsvíkur-)dal fannst í moldarbarði hvalbein ca. ¼ mílu frá sjó eða meir. Þar við ána,356 er rennur hjá Skálholtsvík urbænum, háir og miklir terrassar á báða bóga en dalurinn sýnist miklu lægri fyrir ofan. – Fór þaðan kl. ca. 12 suður með Hrútafirði. Alltaf kafþoka svo ekk ert sást lengi framan af, eintóm fell, smáhálsar etc., seinna virðist sléttara suður með firðinum. Komum að Prestsbakka. Stóð við tvo tíma, hitti séra Pál og Theodór bróðir hans357 sem riðu með mér að Bæ og þar var eg um nóttina. 8. september. Terrassamyndanir eru hér víða fram með Hrútafirði og allhátt og langt frá sjó hafa fundist rekadrumbar, oft undir þykku jarðlagi eða möl. Eg var í Bæ til kl. 3 um daginn og fór svo. Fylgdu sýslumaður358 og Eiríkur359 sonur hans mér að 353 Þetta bæjarnafn er og hefur verið með ýmsu móti, t.d. Skriðnesenni, Skriðins- enni, Skriðnis enni. – Jón Bjarnason (1807–1892), bóndi í Ólafsdal 1854–1871 og á Óspakseyri 1871–1878. Hann dó á Skriðnesenni. Jón var þingmaður Dalamanna 1865–1867. (Jón Guðnason (1955), bls. 153.) 354 Norðdalur og Brunngilsdalur (Þrúðardalur). 355 Hlíðin heitir Slitrahlíð en alfaravegur var niður í fjörunni og var þá farið um Þórustaðaslitur eða Slitur. 356 Víkurá. 357 Páll Ólafsson, prestur á Prestsbakka 1880–1901. Theodór Ólafsson, verslunar- maður á Borð eyri 1880 til um 1890. (Jón Guðnason (1955), bls. 93–95 og 32.) 358 Sigurður E. Sverrisson, sýslumaður í Strandasýslu 1864–1899. Bjó í Bæ frá 1869– 1899. (Jón Guðnason (1955), bls. 71.) 359 Eiríkur Sverrisson, var settur sýslumaður í Strandasýslu hluta úr ári 1899 (Jón Guðnason (1955), bls. 71–72).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.