Hugur - 01.01.2019, Page 65

Hugur - 01.01.2019, Page 65
 Íslömsk heimspeki og vestræn hugmyndasaga 65 veitt meiri athygli, en að hluta stafaði það af íranskri þjóðernisstefnu og viðleitni til að hampa írönskum séreinkennum í verkum persneskra höfunda.74 Seyyed Hossein Nasr (f. 1933) hefur skipt alþjóðlegum rannsóknum á sviði ís- lamskrar heimspeki í sex flokka: 1) Kristin skólaspekihefð sem einkum kaþólskir sagnfræðingar tilheyra. Hér er á ferðinni nýtómískur75 lestur á latneskum þýð- ingum á íslömskum heimspekitextum sem hefur að meginmarkmiði að kanna hvaða máli íslömsk heimspeki skipti fyrir latneska skólaspeki. Af þeim sökum hafa þeir ekki haft áhuga á uppljómunarhefðinni.76 2) Af sambærilegum skóla- spekistofni greinir Nasr rannsóknarhefð gyðinga sem hlotið hafa menntun í rabbínafræðum. Þessi hópur var umfram allt leiðandi á 19. öld og snemma á þeirri 20. Uppljómunarheimspekin hefur haft meiri áhrif á gyðingdóm, einkum þó kabbal isma, en einnig fyrir tilstilli Ibns Kammunah (d. 1284), eins af mikilvægum uppljómunarheimspekingum á seinni hluta 13. aldar, sem var gyðingur og vakti athygli trúbræðra sinna innan fræðanna, svo sem Leos Hirschfeld, Leons Nemoy (1901–1997) og Moshes Perlmann (1905–2001).77 Þá rannsakendur sem Nasr skil- greinir sem kristna og gyðinglega segir hann hafa hlotið trúarlega menntun og að fyrir vikið glími þeir við ýmsar af sömu spurningum og íslamska heimspekihefðin gerir. Vestrænu textafræðihefðinni tilheyra 3) Austurlandafræðingar en þeir lögðu ríkan skerf til fræðanna með útgáfustarfi sínu og þýðingum og bættu þannig að- gengið að íslömskum heimspekitextum. Þó höfðu þeir ekki hlotið teljandi heim- spekimenntun og þá skorti oft jafnvel þekkingu og áhuga til að skilja heimspeki- legar og guðfræðilegar hliðar textanna. Til hliðar við Austurlandafræðingana voru svo 4) þeir sem nálguðust viðfangsefnið út frá samtímasjónarhóli vestrænna hug- og félagsvísinda. Meðal eldri fulltrúa þessa hóps var áðurnefndur Ernest Renan. Þeir sem Nasr telur til þessa flokks eiga það allir sameiginlegt að skoða íslamska heimspeki utan frá, þ.e. út frá eigin fræðilegu forsendum. Það hefur oft orðið til þess að túlkanir þeirra urðu nokkuð einhliða og neikvæðar. Undir þennan hatt falla allir marxískir rannsakendur, en einnig að sumu leyti Henry Corbin (1903– 1978), sem Nasr átti í samstarfi við í upphafi ferils síns. Corbin nálgaðist íslamska heimspeki út frá sjónarhóli þýskrar heimspeki, einkum Heideggers (1889–1976). Corbin var einnig mjög vel lesinn í kristinni miðaldaheimspeki og átti af þeirri ástæðu eftir að eiga stóran þátt í tilkomu 5) samanburðarrannsókna á hugmynda- kerfum ólíkra hefða. Corbin, Louis Gardet (1904–1986) og Nasr sjálfur hafa birt samanburðarrannsóknir á vestrænni og íslamskri hugsun. Einnig er Toshihiko Izutsu (1914–1993) mjög mikilvægur fræðimaður á þessu sviði en hann hefur skrif- 74 Mehdi Aminrazavi, „Persia“, í History of Islamic Philosophy, ritstj. Seyyed Hossein Nasr og Oliver Leaman; einnig John Walbridge, The Wisdom of the Mystic East: Suhrawardi and Platonic Oriental- ism (Albany: SUNY Press, 2001), 105 o.áfr. 75 [Nýtómismi er stefna sem sækir í kenningar Tómasar af Aquino og hefur verið opinber guðfræði kaþólsku kirkjunnar frá 1907. Hún beinist einkum gegn „módernisma“ í hugsun sem sagður er hefjast með René Descartes og samræmast illa kristinni trú. – Þýð.] 76 Seyyed Hossein Nasr, Islamic philosophy, 14 o.áfr. 77 Ibid., 15. Einnig Hossein Ziai, „The Illuminationist tradition“, í History of Islamic Philosophy, ritstj. Seyyed Hossein Nasr og Oliver Leaman, 484 o.áfr. Hirschfeld birti verk sitt um Ibn Kammunah árið 1893, Nemoy 1944 og Perlmann 1967. Hugur 2019-Overrides.indd 65 21-Oct-19 10:47:05
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.