Hugur - 01.01.2019, Síða 107

Hugur - 01.01.2019, Síða 107
 Að læra að vera frjáls 107 um skorður. Í hið minnsta ættu þeir, sem eigi hafa rýnt til botns í eigin skoðanir, að viðurkenna að þeir séu ófærir um að gefa öðrum forskrift; og að það sé ósanngjarnt af þeim að skipa öðrum að hafa eitthvað það fyrir satt, sem þeir sjálfir hafa eigi rannsakað og eigi heldur vegið öll rök og líkindi sem máli skipta um það hvort skoðunin skuli samþykkt eða henni hafnað. Þeir sem hafa með sanni og rétti rannsakað mál, og komist að öldungis vafalausum niðurstöðum um þær kennisetningar sem þeir játa og stjórnast af, þeir munu hafa réttmætari ástæður til að krefjast þess að annað fólk fylgi sér að málum: En slíkir menn eru svo fáir, og þeir sjá svo litla ástæðu til halda skoðunum sínum fram af ráðríki að frá þeim er hvorki yfirgangs né ofríkis að vænta: ætla má að ef menn væru sjálfir betur að sér, þá mundu þeir síður þvinga skoðunum sínum upp á aðra.68 Af þessum orðum má ráða að Locke hafi talið að þeir sem helst gætu haft vit fyrir öðrum væru sjálfir of minnugir sinna mannlegu takmarkana til að reyna neitt slíkt og þeir sem hefðu mestan áhuga á að ráðskast með annað fólk væru síst færir um að veita skynsamlega leiðsögn. Úrdráttur er stílbragð sem kemur víða fyrir í ritum Lockes. Þegar honum er mikið niðri fyrir fullyrðir hann gjarna minna en efni standa til. Þegar hann segir hér að þeir sem hafa „komist að öldungis vafalausum niðurstöðum“ séu „svo fáir“ á hann að öllum líkindum við að slíkir menn séu hvergi til. Heimildir Aarsleff, H. 1994. Locke’s influence. The Cambridge Companion to Locke (bls. 252–289). Ritstj. Chappell. Cambridge: Cambridge University Press. Aristóteles. 1995. Siðfræði Níkomakkosar. Þýð. Svavar Hrafn Svavarsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Atli Harðarson. 2004. Frelsi sem dygð og frjálsmannleg samfélagsskipan: Samanburð- ur á Spinoza og Locke. Hugur 16, 219–234. Atli Harðarson. 2009. Í sátt við óvissuna. Reykjavík: Heimspekistofnun Háskóla Ís- lands. Atli Harðarson. 2011. Húmanisminn, upplýsingin og íslenska stúdentsprófið. Skírnir 185(1), 123–144. Atli Harðarson. 2015. Skynsamleg sjálfstjórn. Hugur 27, 106–122. Atli Harðarson. 2016. Lýðræði og menntun: Hugleiðing um aldargamla bók. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2016/ryn/01_ ryn_arsrit.pdf Bantock, G.H. 1980a. Studies in the History of Educational Theory: Volume 1, Artifice & Nature 1350–1765. London: George Allen & Unwin. Bantock, G.H. 1980b. Dilemmas of the Curriculum. Oxford: Martin Robertson & Co. Carrig, J. 2001. Liberal Impediments to Liberal Education: The Assent to Locke. The Review of Politics 63(1), 41–76. Chappell, V. (ritstj.) 1994. The Cambridge Companion to Locke. Cambridge: Cambridge University Press. 68 Locke 1959: IV:xvi:§4. Hugur 2019-Overrides.indd 107 21-Oct-19 10:47:07
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.