Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 24

Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 24
24 Litli-Bergþór bóndi á Reynistað, ætlaði einhvern tíma að taka gröf í garðinum og kom þá niður á kistulok með skildi og á honum var frásögn um afdrif Reynistaðarbræðra. Gröfinni var lokað og gengið vel frá. Sigurður sá svo um að kross var settur á gröfina og merktur þeim. Þann 26. ágúst, árið 2018, var minnisvarði um þá Reynistaðarbræður, Bjarna og Einar, vígður á Reynistað í Skagafirði. Árni Bjarnason, sonur Bjarna sem áður vígði minnisvarðann á Beinhól, var þá elsti afkomandi Ragnheiðar og Halldórs foreldra drengjanna og fékk hann það hlutverk að afhjúpa minnisvarðann. Við það tækifæri varð einhverjum að orði að loksins væru Reynistaðarbræður komnir heim. Sigurlaug Angantýsdóttir. Minnisvarðinn á Reynistað. Mynd birt með góðfúslegu leyfi Páls Friðrikssonar ljósmyndara hjá Feyki, fréttablaði Norðurlands vestra. Heimildir: Anton Angantýsson: viðtal höfundar við Anton 13. mars 2022 Bjarni Halldórsson frá Uppsölum. ,, Þeir hurfu inn í ógnir öræfanna.” 1971. Morgunblaðið, 15. ágúst. https://timarit.is/page/1423767?iabr=on#page/n4/ mode/2up/search/Morgunbla%C3%B0i%C3%B0%20 %C3%A1g%C3%BAst%201971%20Bjarni%20 Halld%C3%B3rsson%20Upps%C3%B6lum Guðlaugur Guðmundsson. 1998. Reynistaðarbræður. Íslenskur annáll ehf. Kolbeinn Kristinsson. ,,Þáttur Mála-Björns Illugasonar.” Skagfirðingabók, 1. tbl. 01.01. https://timarit.is/page/6561076?iabr=on#page/ n19/mode/2up/search/%C3%9E%C3%A1ttur%20 M%C3%A1la%20-%20Bj%C3%B6rns%20Illugasonar%20 Skagfir%C3%B0ingab%C3%B3k Orri Páll Ormarsson. ,, Ættgeng grænstyggð.” 2009. Morgunblaðið, sunnudagur 26. júlí. https://timarit.is/ files/42750594#search=%22%C3%AD%20%C3%AD%20 %C3%AD%20%C3%AD%20%C3%AD%22 Ragnar Jóhannsson. 2012. ,,Hver fjarlægði lík Staðarbræðra.” Skírnir - vor (01.04) https://timarit.is/ files/38189051#search=%22%C3%AD%20%C3%AD%20 Einar%20Reynista%C3%B0%22 Ævar R. Kvaran. 1980. ,,Raunir Reynistaðar.” Vikan, 11. tbl. 13.03. https://timarit.is/page/4491068?iabr=on#page/n49/mode/2up/ search/Raunir%20Reynista%C3%B0ar%20Vikan Verslun og bensínafgreiðsla Opið kl. 9:00 til 20:00 Allar almennar matvörur og olíur

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.