Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 31

Litli Bergþór - 01.06.2022, Side 31
Fornbílar og eðalvagnar ráku lestina í skrúðgöngunni. Hér eðalvagn Guðfinns í Borgarholti. Landrover Erlendar Óla á Vatnsleysu í skrúðakstri. Mynd Jón Bjarnason. Hoppukastalarnir voru á sínum stað, Lionsmenn sáu um þá. Mynd Agnes Geirdal. Sr. Dagur Fannar og fjölskylda mættu á 17. júní. Dagur Fannar messaði á Torfastöðum og var ræðumaður dagsins í Aratungu. Mynd Jón Bjarnason. Borgarholtsvagninn í æfingarakstri. Mynd Jón Bjarnason. Ásdís Erla ásamt aðstoðarkonum Ellu og Dísu frá Syðri-Reykjum. Mynd Jón Bjarnason. Svipmyndir frá 17. júní hátíðarhöldum í Aratungu 2022 Fjallkonan Dóróthea Ármann. Mynd Agnes Geirdal.

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.